Goðasteinn - 01.09.1996, Side 166
Goðasteinn 1996
Þorsteinn Gíslason Stokkahlöðum:
Sendibréf 1828.
Þórarinn Helgason: Bændahvöt
(ljóð).
Þórður Tómasson: 1) Um íslensk orð-
tök, 2) Islenskir húsgangar og
færeyskt vikivakakvæði,
3) Skemman frá Varmahlíð,
4) Draugur er hér ekki, 5) „And-
vari þetta skírist skip“, 6) Frá hul-
dufólki í Skógum, 7) Huldukonur,
8) „Hárið greiðir móti mér“,
9) „Eg man þá tíð“ - Minningar
Þórdísar í Meiritungu.
9. árg. 1970 - síðara hefti
Anna Vigfúsdóttir frá Brúnum: Sig-
urður á Brúnum.
Arni Þ. Jónsson Hrífunesi: Fjárleit á
framandi slóðum.
Dagur Brynjólfsson: I Reykjaréttir
fyrir aldamótin 1900.
Einar Sigurfinnsson: 1) Guðmundur í
Kotey. 2) Veiðiferð í ós.
Guðlaugur E. Einarsson: Minning
Jóns frá Marteinstungu (ljóð).
Guðrún Magnúsdóttir Söndum:
Sendibréf 1905.
Gunnar Magnússon: Ur Mýrdal til
miðnætursólar.
Jón R. Hjálmarsson: Æska og land-
vernd.
Klemenz Kr. Kristjánsson: Ævi-
minningar.
Morgunsálmur: Háloflegi himna-
smiður.
Steinþór Þórðarson á Haia: Þrjár
mæðgur.
Sæmundur Jakobsson: Draumur
æskumanns.
Vigfús Bergsteinsson: Markarfljóts-
garðurinn.
Þórður Tómasson: 1) Þingboðsöxi frá
Austvaðsholti.
10. árg. 1971 - fyrra hefti
Elísabet Arnadóttir: Athugasemd.
Guðbrandur Magnússon: Upphaf
samvinnuverslunar í Rangárþingi.
Guðmundur Gísli Sigurðsson prestur:
Ljóðabréf til Sigurðar á Barkar-
stöðum.
Gunnar Magnússon: Halli fjallkóngur
(ljóð).
Jón R. Hjálmarsson: Kf. Rangæinga í
samvinnustarfi í háifa öld.
Jón Jónsson frá Kársstöðum: Hvað
var það?
Katrín Jónasdóttir: Sögur frá Núpi í
Fljótshlíð.
Pálmi Eyjólfsson: Kirkjan í dalnum
(ljóð).
Sigurður Björnsson: Leikmanns-
þankar um Papýli.
Sveinn Sigurjónsson: Ljóð.
Valgerður Gísladóttir: Ljóð.
Þórarinn Helgason: „Þú veist ei hvern
þú hittir þar“.
Þórður Tómasson: 1) Verslun Rang-
æinga á liðnum öldum, 2) Hugað
að Hávamálum, 3) Stóri-Dalur
undir Eyjafjöllum, 4) Vísa Eiríks
blinda, 5) Hornístað Ingibjargar,
6) „Eldur er bestur".
10. árg. 1971 - síðara hefti
Agúst Einarsson: Afmæliskveðja til
Kf. Rangæinga.
Björg Jónsdóttir Asólfsskála:
1) Gamalt Landeyjaskip. 2) Ljóð.
Einar H. Einarsson: Tvö aflaskip í
Reynishöfn.
Einar Sigurfinnsson: Jólakaupferð
fyrir 70 árum.
Eyjólfur Eyjólfson: Stefán Ingi-
mundarson (minning).
Eymundur Jónsson: Þúsund dyggða
grös.
Gamalt brúðkaupsljóð.
Guðrún Snjólfsdóttir: 1) Þúsund dyg-
gða grös. 2) Frá fyrri tímum.
Gömul þjóðvísa.
Ingveldur Eyjólfsdóttir: Gömul
mynd.
Jón R. Hjálmarsson: Kf. Rangæinga í
samvinnustarfi í hálfa öld.
Sigurður Brynjólfsson: 1) „Onýta vat-
nið augun sjá“, 2) „Hann er stífur
núna, lagsm.“
Sigurður Vigfússon: Ljóð.
Sigþór Sigurðsson: Manntapinn við
Dyrhólaey 1871.
Skarphéðinn Gíslason: Björgun vél-
báts af Fossfjöru 1920.
Sölvi St. Jónsson: Tvær sjúkrasögur.
Vilhjálmur Olafsson: Eitthvað var
það.
Þórarinn Þórarinsson: Um fóikið á
Hlíðarenda (ljóð).
Þórður Tómasson: 1) Um trog og
troganot, 2) Fæðing Hjörleifs
læknis.
11. árg. 1972 - fyrra hefti
Auðunn Bragi Sveinsson: Avarp til
sr. Sveins Ögmundssonar og frú
Dagbjartar Gísladóttur.
Guðjón Þorsteinsson: Ferðamaður
(Guðmundur kíkir).
Guðlaugur E. Einarsson: Drukknanir í
Ytri-Rangá.
Gunnar Magnússon: Sigið í Grafar-
höfuð.
Ingunn Jónsdóttir: Brot úr kunningja-
bréfi.
Jón Arnason Lækjarbotnum: Jóns
þáttur Hreiðarssonar.
Jón R. Hjálmarsson: 1) Kf. Rang-
æinga í samvinnustarfi í hálfa öld,
2) Blóðbrúðkaupið í París og
Hinrik 4., 3) Haustljóð.
Jón Jónsson frá Kársstöðum: Kárs-
staðir í Landbroti.
Marta Jónasdóttir: Fólkið sem hvarf.
Oddur Oddsson: Glettur.
Pálmar Jónson í Unhóli: Frá liðinni
tíð.
Richard Beck: Til Ólafs Jakobssonar
og Sigrúnar dóttur hans.
Sigfús M. Johnsen: Höfðabrekka í
Mýrdal.
Sigurður Björnsson: Þúsund dyggða
jurt.
Sigurður Vigfússon: Moldárundrið.
Skarphéðinn Gíslason: Fiskiróður
fyrir einni öld.
Þórarinn Helgason: Höfuðdagsminn-
ing (Ijóð).
Þórður Tómasson: 1) Stefán á Mið-
Skála, 2) Skyrkyrna frá Skálá,
3) Andsvar (Guðmundur kíkir).
11. árg. 1972 - síðara hefti
Auðunn Ingvarsson frá Dalsseli:
Minningar.
Einar H. Einarsson: Sel í Mýrdal.
Guðmundur prestur í Reynisþingum:
Eitt gamalt kvæði.
Guörún Jakobsdóttir: Minning Mar-
grétar Auðunsdóttur.
Haraldur Jónsson: Langt er síðan
liðið.
Ólafur Ólafsson Lindarbæ: Um versl-
unarmál Rangæinga.
-164-