Goðasteinn - 01.09.1996, Qupperneq 168
Goðasteinn 1996
Sigurjón Snjólfsson: Á víð og dreif,
minningar úr Lóni.
Skarphéðinn Gíslason: Hvaðan kom
ljósið?
Valgeir Helgason prestur: Kveðja til
Goðasteins (ljóð).
Verndarvers: Geng ég út fyrir dyr.
Þórður Tómasson: 1) Fórnarsiðir í
Vestmannaeyjum, 2) „Ein nótt er
ei ti! enda trygg“, 3) Elín frá
Eystri-Skógum, 4) „Hafðu stafinn
þinn með þér“.
15. árg. 1976
Eymundur Jónsson: Kirkjuvísur.
Gísli Finnbogason prestur: Öræfa-
kvæði frá um 1690.
Guðlaug Guðjónsdóttir: I föðurgarði
fyrrum.
Guðlaugur E. Einarsson: 1) Helgi á
Rauðalæk. 2) Kæsta skatan.
Guðrún Snjólfsdóttir: Ljóð.
Herborg Guðmundsdóttir: Vermaður
heldur heim.
Ingunn Jónsdóttir: Þá var öldin önnur.
Jón Guðmundsson Ægisíðu: Af
minnisblöðum.
Jón R. Hjálmarsson: 1) Stormasöm
ævi á stóli biskups, 2) Stríðið
heldur áfram (smásaga).
Oddgeir Guðjónsson: Hjónin á
Grjótá.
Sigurður Björnsson: Skálaviður.
Sigurður H. Þorsteinsson: Fyrsta
byggð á Hellu.
Sigurþór Árnason: Heklugosið 1845.
Þórður Tómasson: 1) Hjónin á Hvoli
og Hvolsbrenna, 2) Sögn um sr.
Pál skálda, 3) Börn byggja hús
(huldufólk).
16. árg. 1977
Anna Vigfúsdóttir frá Brúnum:
1) Hólmabæir syðri. 2) Horfin tíð.
Einar Sigurfinnsson: Félagsskapur og
félagslíf.
Eiríkur Skúlason: Þrír þættir, Sel-
stöður, Geirlandsá, Sverrismýri.
Gestur Oddleifsson: Gömul ferða-
saga.
Oddur bóndi í Þúfu og prófessorinn.
Ingunn Jónsdóttir: Ur sendibréfi.
Jón R. Hjálmarsson: Eyríkið fagra í
Eystrasalti.
Jón Jónsson frá Kársstöðum: Reka-
viður í Dyrhólaósi.
Kristján frá Djúpalæk: Skupla.
Rögnvaldur Guðmundsson: Bælinga-
þula.
Sigurjón Sigurðsson Raftholti: Ljóð.
Skarphéðinn Gíslason: Sjóslysin
1873.
Þorvarður Stefánsson Setbergi: Ljóð.
Þórður Tómasson: 1) Ferðast í vestur-
veg, 2) Guðrún frá Bakka,
3) Gripir verndar og heilla.
17. árg. 1978
Anna Vigfúsdóttir frá Brúnum:
Bænavers.
Bjarni Gíslason: Laufi (hestur).
Björg Jónsdóttir Ásólfsskála: Ur
blöðum Bjargar frá Ásólfskála.
Draumur Jóns Nikulássonar (ljóð)
Einar Einarsson frá Berjanesi: Pusi.
Einar Sigurfinnsson: Franskt spítala-
skip strandar á Meðallandssandi.
Guðbjörg Jónasdóttir: Gamlar sagnir
úr Austur-Landeyjum.
Guðný Árnadóttir: Vísur til Sigurjóns
Snjólfssonar.
Guðrún Jakobsdóttir: Horft um öxl.
Ingólfur Einarsson: Hvar er Kirkju-
hvoll?
Ingunn Jónsdóttir: 1) Menn og örlög.
2) Sögur af dýrum.
Jón R. Hjálmarsson: 1) Á morgni
bílaaldar, 2) Sagan af Machbeth,
þýðing, 3) Þorsteinsminni, við
afhjúpun minnisvarða Þorsteins
Erlingssonar.
Jón Ó. E. Jónsson: I Bjallanum heima
(ljóð).
Karl Sigurðsson: Öræfaganga.
Kristín Skúladóttir frá Keldum: Jarð-
skjálftakippurinn mikli 6. maí
1912.
Sigfús M. Johnsen: 1) Minningar
Helgu Skúladóttur, 2) Draumar.
Sigurður Björnsson: 1) Fróðleiksmoli
frá fyrri tíð, 2) Skupla.
Sigurður Vigfússon: Bænarvers.
Sveinn Bjarnason: 1) Kaupstaðarferð,
2) Veiðiferð í Ingólfshöfða.
Valdimar Jónsson Hemru: Til Páls
Þorgilssonar (Ijóð).
Vigfús Bergsteinsson: Bréf um Mark-
arfljót.
Þórður Tómasson: 1) Björg frá Ás-
ólfsskála, 2) Lyklasylgjan frá
Teigi.
18. árg. 1979
Einar Runólfsson: 1) Tjarfurutréð hjá
Hólmi. 2) Þinghúsið á Kleifum.
Einar Sighvatsson bóndi á Ysta-
Skála: Sendibréf til Jóns Árna-
sonar bókavarðar.
Eymundur Jónsson duggusmiður:
Sendibréf 1745.
Gissur Jónsson Drangshlíð: Minn-
ingar.
Goðasteinn, greinargerð.
Guðjón Helgason: Ljóð.
Guðrún Jakobsdóttir: Hjónin í
Hvoltungu.
Halldór Vigfússon: Bjarni Hall-
dórsson á Víkingslæk.
Ingólfur Einarsson: Leiðrétting.
Jón R. Hjálmarsson: 1) Gufuafl og
gufuskip, 2) Héraðsvaka Rang-
æinga, 3) Skógaskóli þrítugur.
Jónas Guðmundsson Grundarbrekku:
Sendibréf og minningar.
Sigrún Gísladóttir: Sr. Kjartan Jóns-
son í Skógum.
Sigurður Einarsson prestur: Magnús
Sigurjónsson (ljóð).
Skúli Guðmundsson: l)Smáminn-
ingar, 2) Um Magnús spuna.
Þórarinn Helgason: Ævilok Vigfúsar
geysis.
Þórður Tómasson: 1) Elín á Löndum,
2) Byggðasafnið í Skógum 1978-
79, 3) Arnarhólsbaðstofan.
19. -20. árg. 1980-81
Fanný Sigurðardóttir: Minningabrot
úr ævi Sveinbjargar Sveinsdóttur.
Friðrik Guðni Þórleifsson: Um Bú-
kollu.
Jón R. Hjálmarsson: Erfið ferðalög
1918, úr minningum Sigurðar á
Barkarstöðum.
Kristín Skúladóttir: Minningar um
Kötlugosið 1918.
Ólafur Ingimundarson: Til Gissurar í
Selkoti (ljóð).
Þórður Tómasson: 1) Þættir úr
Færeyjaför, 2) Ur minningum
Hafliða í Búð.
-166-