Goðasteinn - 01.09.1996, Side 170
Goðasteinn 1996
Þórður Tómasson: 1) Húrra fyrir
Rangæingum, 2) Byggðasafnið í
Skógum.
Æviágrip látinna.
28.-29. árg 1992-93 (3.-4. árg. nýs
flokks)
Annálar úr hreppum Rangárvallasýslu
1990-1991.
Drífa Hjartardóttir Keldum: Þankar
héraðsnefndarmanns.
Freysteinn Sigurðsson jarðfræðingur:
Ahrif jarðfræðiafla á byggð og
búsetu.
Friðjón Guðröðarson sýslumaður:
Við setningu Oddastefnu.
Guðrún Sigurðardóttir: Avarp til
Vestur-Eyfellinga (ljóð).
Haraldur Guðnason bókavörður:
Guðmundur Guðfinnsson héraðs-
læknir og frú Margrét Lárusdóttir.
Helgi Þorláksson sagnfræðingur:
Efnamenn, vötn og vindar.
Hreinn Haraldsson jarðfræðingur:
Eyðing lands af völdum vatna.
Jóhann Guðnason Vatnahjáleigu:
Veðurfar 1990 og 1991 í Land-
eyjum.
Jón R. Hjálmarsson sagnfræðingur:
1) Skógræktarstöðin á Tumastöð-
um, 2) I minningu M-hátíðar
1991.
Jónas Gíslason vígslubiskup: Um síra
Jón Einarsson prest í Odda.
Kristján J. Gunnarsson skólastjóri:
Guðmundur Guðmundsson skóla-
skáld.
Oddastefna - dagskrá.
Oddgeir Guðjónsson Tungu: 1) Göm-
ul þula, 2) Feigð á fjöllum.
Olafur Jóhannsson frá Koti: Smölun
Hekluhrauna.
Páll Imsland jarðfræðingur: Náttúra
og saga í Rangárþingi.
Pálmi Eyjólfsson Hvolsvelli: 1) Odd-
geir Guðjónsson bóndi í Tungu
(ljóð), 2) Jón R. Hjálmarsson -
afmæliskveðja (Ijóö).
Sigurður Haraldson Kirkjubæ: Hesta-
mannafélagið Geysir.
Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri:
Gunnarsholt á Rangárvöllum.
Valgeir Sigurðsson Þingskálum: Brot
úr byggðarsögu Landsveitar og
Rangárvalla.
Þór Jakobsson veðurfræðingur: Lofts-
lag, lífsskilyrði og mannlíf.
Þórður Tómasson Skógum: Islenskir
búhættir.
Æviágrip látinna í Rangárþingi.
30. árg. 1994 (5. árg. nýs flokks)
Annálar hreppa 1992 og 1993.
Eyjólfur Guðmundsson frá Heiðar-
brún: Ritgerð um hella í Rangár-
vallasýslu
Friðjón Guðröðarson sýslumaður: 1)
Aðfararorð, 2) Dvöl á Efra-Hvoli
- Viðtal. Pálína Þorsteinsdóttir
segir frá.
Gísli Sverrir Arnason safnstjóri: Um
héraðsskjalasöfn.
Guðrún Aradóttir Skíðbakka: Kvenfé-
lagið Freyja 60 ára.
Haraldur Guðnason: Guðmundur
Guðfinnsson héraðslæknir og frú
Margrét Lárusdóttir.
Helga Þorsteinsdóttir: Minningabrot
frá Efra-Hvoli.
Inga Lára Baldvinsdóttir deildarstjóri:
Hlutverk byggðasafna.
Jóhann G. Guðnason Vatnahjáleigu:
Veðurfar í Landeyjum 1992 og
1993.
Jón R. Hjálmarsson: Baráttan við
sandinn.
Látnir í Rangárþingi 1992 og 1993.
Margrét Björgvinsdóttir Hvolsvelli: I
tilefni aldarafmælis Arnýjar
Filippusdóttur.
Oddgeir Guðjónsson Tungu: 1) Litið
til liðinna alda, 2) Gömul þula.
Pálmi Eyjólfsson: 1) Á þjóðhátíðar-
degi 17. júní 1994 (ljóð), 2) Haust
á Þingvöllum (ljóð).
Sigríður Th. Erlendsdóttir sagnfræð-
ingur: Séra Sigurður Olafsson.
Sigríður Sigurðardóttir safnstjóri:
Safnamál og friðlýst hús í Skaga-
firði.
Þór Magnússon þjóðminjavörður: Um
byggðasöfnin í landinu.
Þórður Tómasson: Byggðasafn
Rangæinga og Vestur-Skaftfell-
inga, skýrsla safnstjóra.
31. árg. 1995 (6. árg. nýs flokks)
Albert Jóhannsson í Skógum: Vísna-
þáttur.
Annálar og eftirmæli 1994.
Arngrímur Jónsson, dr. theol.: Odda-
kirkja.
Bjarni Helgason, Hvolsvelli: Smári
Guðlaugsson sjötugur.
Guðmundur Sæmundsson í Skógum:
1) Siðgæðisvitund unglinga,
2) Fimm ljóð, 3) Lærdómsríkt að
vera með. Viðtal við ungan Rang-
æing, Pálmar Inga Guðnason frá
Onundarhorni.
Guðni Einarsson frá Strönd: Bænda-
þula, úr safni Guðríðar Guðna-
dóttur frá Strönd.
Haraldur Júlíusson Akurey: 1) Annáll
Akureyjarkirkju frá 1910 til 1995,
2) Söngdagar á Heimalandi.
Jóhann G. Guðnason Vatnahjáleigu:
Veðurfar í Landeyjum 1994.
Látnir í Rangárþingi 1994.
Margrét Björgvinsdóttir: Aðfararorð.
Ólafía Ólafsdóttir frá Áshól: 1) Geng-
ið á Skarðsfjall, horft á Heklu-
elda, 2) Úr sagnabrunni.
Páll Imsland jarðfræöingur: íslands-
strendur.
Pálmi Eyjólfsson Hvolsvelli:
1) Bruggarar (ljóð), 2) Trillukarl-
ar (ljóð), 3) Eigi er ein báran stök
(um skipsströnd).
Sváfnir Sveinbjarnarson prestur
Breiðabólsstað: En sú dýrð er
aftur morgnar . .. Um Ólaf
Túbals listmálara.
Sverrir Magnússon skólastjóri: Ávarp
við vígslu safnahúss í Skógum.
Valdimar Böðvarsson frá Butru: Ferð
fyrir 95 árum
Vigfús Andrésson í Berjanesi:
Ágirnd, drottnunargirni og for-
pokun sálarinnar.
Þór Jakobsson veðurfræðingur:
1) Oddafélagið, 2) Um hafís fyrir
Suðurlandi - frá landnámi til
þessa dags.
Þórður Tómasson í Skógum: 1) Molar
frá menningarsögu. Söngiðkun
undir Eyjafjöllum, 2) „Listafallegt
langspilið", 3) Komið heil, komið
heil til Skóga (lag), 4) Um farinn
veg og til framtíðar. Hátíðarræða
við vígslu safnahúss í Skógum.
-168-