Goðasteinn - 01.09.1996, Side 235
Goðasteinn 1996
Ýmis félög
ANNÁLAR
lækjarlandi á Rangárvöllum. Uppgræðslan
þar hefur gengið vonum framar og er þar
nú kominn hinn fegursti gróður, er áður
var uppblástursmelur að mestu. Það var
föst venja að halda einn fund á sumri á
Kirkjuhóli og vinna þá að ræktunarstörf-
um.
Vegna ósamkomulags við landeigendur
hafa landgræðslustörf félagsmanna legið
niðri um nokkurt árabil. Þess í stað hafa
félagsmenn og fjölskyldur þeirra tekið í
fóstur svæði í Þórsmörk þar sem árlega er
unnið ötullega að ræktun lýðs og lands.
Sveinn Runólfsson
Núverandi stjórn
Sveinn Runólfsson, forseti
Matthías Pétursson, varaforseti
Olafur Hróbjartsson, ritari
Guðmundur I. Gunnlaugsson, vararitari
Sváfnir Sveinbjarnarson, gjaldkeri
Sverrir Jónsson, stallari
Jón Kristinsson, varastallari
Stofnfélagar Rótarýklúbbs Rangæinga ásamt umdæmisstjóra Rótarý. Talið
frá vinstri: Sigurður Jónsson, Gunnar Guðjónsson, Jón Þorgilsson, Olafur
Björnsson, Garðar Björnsson, Karl Kortsson, Sveinn Isleifsson, Sverrir
Magnússon umdæmisstjóri, Grétar Björnsson, Guðjón Jónsson, Olafur
Olafsson, Stefán Lárusson, Þorlákur Sigurjónsson, Jónas Magnússon, Páll
Sveinsson, Pálmi Eyjólfsson, Matthías Pétursson, Olajur Sigfússon, Jón R.
Hjálmarsson, Skúli Þórðarson og Trúmann Kristiansen. A myndina vantar:
Björn Fr. Björnsson, Einar Benediktsson og Steinþór Runólfsson.
-233-