Víðförli - 01.03.1947, Qupperneq 29

Víðförli - 01.03.1947, Qupperneq 29
SKALHOLT 27 Þetta hefur flutningsmönnum téðs frumvarps raunar verið ljóst, þar eð þeir kváðu á um nokkur embættisstörf vígslu- biskupa í umboði biskups. Þetta frumvarp var m.ö.o. ekki fjarri því, sem er eina lausnin: Að skipta landinu í tvö biskupsdœmi. Þau gætu orðið 3 síðar. Norðlendingar um það. Þeir láta ekki skutinn eftir liggja. Hér er viðreisn Skálholts til umræðu. Minningum Skálholts er ekki fullkosta, s'kyldum þjóðar og kirkju ekki fullnægt, með öðru en biskupi á staðnum. Skálholtsbiskupsdæmi mundi ná yfir hið forna stifti austan Hellisheiðar. Biskupinn yfir Islandi situr áfram í Reykjavík. Hann verður „primas“, hefur forsæti í kirkjunni, (í kirkjuráði, — sem Skálholtsbiskup tekur vitanlega sæti í, -— á allsherjar- synodus o.s.frv.), hann og skrifstofa hans annast viðskipti við stjórnarráðið og færu þannig hin ytri stjórnarstörf Skálholts- stiftis áfrarn um hendur hans. En Skálholtsbiskup væri að öðru leyti fullmyndugur í sínu stifti svo sem lög yrðu til sett. Þetta er ekki aðeins ráðstöfun sjálfsagðrar ræktar við helgan stað, heklur eðlileg framsókn í skipan kirkjunnar, sem myndi horfa til mikilla nytja. Byggðirnar austan Fjalls verða Jand- námssvæði næstu kynslóða, ekki sízt Biskupstungur. Þess er skammt að bíða, að byggð aukist stórum í nágrenni Skáliiolts. Það ræðir dr. Björn í grein sinni af rökvísi og framsýni. Skálholt er fyrir margra hluta sakir sjálfkjörin miðstöð mikilla framtíð- arbyggða. En merkur Arnesingur kvað eitt sinn um „uppgróður lýðsins“, er meira varðar en „þarfur og góður“ gróður lands. Ræsum mýrar og ryðjum holt og mela. Það er þarft og gott og væri vel, að Skálholt nj'ti slíkra búningsbóta. En þeirri fram- sókn skyldi kirkjan fylgja eftir. Henni ber að efla andlegt megin þessa forna höfuðstaðar síns. Hún á tilkall til brautar- gengis þjóðarinnar til þess. Hornsteinn þess skylduverks er andlegur fyrirmaður í Skálholti, biskup. í kostnað þessarar ráðstöfunar þarf ekki að horfa. Biskup í Skálholti þarf ekki að verða dýrari en vígslubiskup. Mann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.