Víðförli - 01.03.1947, Qupperneq 41

Víðförli - 01.03.1947, Qupperneq 41
NORSKA KIRKJAN HERNÁMSÁRIN 39 er Fröyland hét, til biskups á biskupsstól Oslóar og nokkra aðra í ýnis biskups- og prestsembætti í Noregi. Iteyndist þetta lítt hallkvæmt, og varð en „nýja kirkja“.að spotti og háði um endilangan Noreg og víða um heim. En nú naut forystu Berggravs eigi lengur. Varð prófess.or Iíallesby því sjálfkjörinn forystumaður um sinn. Gegndi hann starfi þessu af frábærri þekkingu og viti, samningslipurð og víðsýni. Margt bar til tíðinda þennan tíma, þó að eigi sé greint hér. En raunar mátti heita svo, að líkt væri ástatt nú í Noregi og fyrrum í Róm á ofsóknartímunum. Kristið starf fór fram miklu meir í leyndum en áður var. En tvennt var það, sem olli mestum átökum. Eð fyrra var gyðingaofsóknir Quislings en hitt var vinnuútboðið, þar sem norskum þegnum var gjört skylt að hlýða kalli og vinna í her- gagnaiðnaði Þjóðvcrja, eða m. ö. o. að smíða vopn á eigin þjóð. Gegn hvoru tveggja hófu þeir Hallesby og Ilope öflug mót- mæli ásamt fleirum. Báru þeir Guðs orð fyrir sig sem fyrr og voru mjög djarfyrtir í garð Quislings og stjórnar hans. Öll þjóð- in reis og í gegn og náðu fyrirmæli Quislings eigi frarn að ganga neina að litlu leyti. En nú var mælirinn fylltur. Hallesby og Iíope voru teknir fastir í maí 1943, eða rúmu ári síðar en Berggrav, og settir inn á Grinifangelsið illræmda. Þar voru þeir haldnir allt til stríðsloka og Hallesby auk þess oft lamgtímum saman í eins- mannsklefa, dimmum og fúlum. En sagan frá ofsóknartímunum í Róm endurtók sig. Ekkert fékk bugað enn. kristna söfnuð, hvorki þá, er við fangelsi og þrælkun áttu að búa, né hina, er enn fóru frjálsir ferða. „Eins og dagarnir eru, mun styrkur yðar vei-ða“, segir Guðs orð. Eftir handtöku þeirra Iíallesby og Hope, var eigi annað fært en starfa með öllu í leyndum — í Katabombunum — sem á 'fyrstu öld kristninnar. En þótt foringjarnir allir væru nú innan múra fangelsanna, komu nýir í þeirra stað og héldu verki enna fyrri áfram. Nú þegar var sýnt, að megin verk kristins starfs var að búa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.