Víðförli - 01.03.1947, Qupperneq 48

Víðförli - 01.03.1947, Qupperneq 48
46 VÍÐFÖRLI Ó, hvað gleður sú ásýnd mig, en-gin finnst huggun stærri. Hér talar sá guðsmaður um, hvernig Drottinn rnætir kirkju sinni í messunni, og er ekki vandséð, hvar það mót nær hámarki sínu. Nú liggur beint við hugsandi mamri að spyrja: Hvert er upp- liaf þessarar stofnunar? H ver trygging er fyrir, að hún sé rétt til vor komin? Og hvaða vald býr að baki henni? Skal nú reynt að svara lítillega þessum þremur spurningum. Upphaf messunnar er, eins og Lúther segir í fræðunum, það. að hún er sett af sjálfum Kristi handa kristnum mönnum að eta og drekka. .Tesús Kristur söng sjálfur hina fyrstu messu. sem blessaði þessa jörð. Það var á skírdagskvöld og söfnuður hans var postularnir tólf. Júdas hvarf burt undir athöfninni til að leita sér annars samfélags. Þannig gengur hann í fararbroddi fyrir öllum þeim, er forsmá þetta náðarmeðal. Kvöldmáltíð þessi var ekki aðeins skilnaðarmáltíð heldur jafnframt gjöf fyrir framtíðina. Það sýna orðin „gerið þetta“. Með þeim gerði hann máltíð þessa að stofnun, sem átti að halda áfram að veita það sama, sem hann lagði nú inn í hana. Athygli skal að því leidd, að hin svo nefnda æðstaprestsbæn er sakra- mentisbæn hans. Er samhengið milli hennar og kvöldmáltíðar- innar mikið umhugsunarefni, þótt hér verði ekki rakið. Þar segir hann m. a.: Eg bið ekki einungis fyrir þessum, heldur og fyrir þeim, sein trúa munu á mig fyrir orð þeirra. Af þessum bæn- arorðum má ótvírætt ráða, að boð hans „gerið þetta“, miðaðist ekki einungis við postulana fremur en bæn hans, heldur alla þá, er elska hans heilaga hjarta umfaðmaði á þessari miklu stimdu. Um uppruna messunnar getur enginn verið í vafa, ef hann vill leggja á sig að lesa frásagnir guðspjallanna af þessum atburði. Og skal því vikið að annarri spurningunni, hvort messan muni rétl: til vor komin. Fyrst skal það í huga haft, að hver kynslóð hefur skilað þessum kjörgrip trúar vorrar í hendur annarri í óslitinni röð, því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.