Víðförli - 01.03.1947, Qupperneq 49

Víðförli - 01.03.1947, Qupperneq 49
UM MESSUNA 47 að aldrei hefur sá tími komið, allt frá dögum postulanna og' fram á þennan dag, er messan hafi niður fallið. Þar næst er sú staðreynd, að ritaðar heimildir um hana eru til frá svo að segja hverjum mannsaldri um þetta langa tímabil. í Nýja testamentinu er ekki frá því sagt, hvaða form var á messunni í upphafi. Hafa sumir viljað af því álykta, að ekkert lag hafi verið á þessari athöfn lengi vel, heldur hafi hver og einn flumbrað með þenna helgidóm að eigin vild. Þetta fer þó áreið- anlega mjög fjarri sanni, en um það skal ekki frekar rætt hér. Iíitt er alkunnugt af Nýja testamentinu, að postularnir mátu svo mjög þessa gjöf Drottins, að þeir höfðu hana iðulega um hönd, jafnvel daglega. Þegar dregnir eru sarnan þeir staðir í ritum postulanna, sem tala urn messu þeirra, kemur í Ijós, að eftirfarandi hefur farið þar fram: Ritningalestur, prédikun, fórnargjafir (samskot), söng- ur, bænir og kvöldmáltíðarsakramenti. Þetta er einmitt það sarna og fram fer í messugjörðum kirkjunnar enn í dag um heim allan, þótt formin séu í ýmsum atriðum eitthvað frábrugðin. I lok fyrstu aldar voru flestir postulanna dánir. Enginn efi er þó á því, að eftirmenn þeirra hafa haldið þeiin formum við, er þeir höfðu numið af postulunum, svo mjög sem þeir mátu þá mikils. Einn þeirra, Clemens Romanus, ritaðd fyrsta bréf sitt til Korintumanna, líkl. árið 96 eða litlu síðar. Hann segir þar m. a.: „Vér eigum að gæta vel þeirra hluta, sem Drottinn hefur boðið oss að framkvæma á ákveðnum tímum. Hann bauð oss að halda fórnir og þjónustugerðir og, að það skyldi ekki vera gert í hugsunarleysi eða hirðuleysi, heldur á ákveðnum tímum og stundum“. Þótt hann riti ekki formið sjál-ft, gengur hann út frá, að fast form sé þekkt og að söfnuðurinn þekki skyldur sínar að rækja það. Margar setningar eru í bréfi þessu, sem benda til atriða í forminu. Næsti vitnisburður um guðsdýrkun kristinna manna á tíma- bilinu eftir daga postulanna er í bréfi, sem Gajus Plinius Caecili- us Secundus, venjulega nefndur Plinius yngri, ri'tar. Hann skrif- ar keisaranum skýrslu um kristna menn. Þar segir hann, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.