Víðförli - 01.03.1947, Qupperneq 52

Víðförli - 01.03.1947, Qupperneq 52
50 VÍÐFÖRLI mig, sendi ég líka yður“, þ. e. þeir fóru í hinu sama umboði og hann. ITér talar hann enn um vald, vald til að gefa eilíft líf. Þetta vald fær hann ckki postulunum í hendur, heldur leggur hann það sem sína gjöf inn í sakramentið. Eins og hann kaus þá leið til lausnar mönnum að klæðast veikbyggðu, mannlegu holdi, ]mtt eilífur Guð væri og konungur dýrðarinnar, svo þókn- aðist honum nú að mæta sínum trúuðu bak við sýnileg en yfirlætislaus efni kvöldmáltíðarinnar til að veita þeim, eins og Lúther segir, fyrirgefningu syndanna, líf og sáluhjálp. Þann- ig gerði hann messuna að farvegi náðarinnar og lífslind kirkju sinnar. Það var þessi lind, sem postularnir lifðu og dóu við. Það var rog þessi lind, sem píslarvottakirkjan sótti kraft sinn í. Þessa lind flutti hin stríðandi kirkja út um löndin að boði Drottins. Úr þessari sömu lind streymdi náðarkraftur til þjóðar vorrar árið 1000. Þessa lind gátu hinir róttækustu byltingamenn siða- skiptanna ekki yfirgefið. Og það var enn þessi lind, sem léði kraft sinn í hinni frægu eldmessu í Kirkjubæjarkirkju árið 1783, svo að öll æðra hvarf mönnum, þótt eldflóðið væri að síga að túnjaðri staðarins, en allra hugir runnu saman í eina brennandi bæn. Postularnir kenna, að kirkjan sé líkami Krists. Þá er hver messa æðarslag hins æðsta hjarta, sem flytur þessum líkama náðina, sannledkann og lífið, gerir hann hluttakanda í upprisu- lífi Drottins og kröftum hinnar komandi aldar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.