Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Síða 8

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Síða 8
6 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2000 Netaveiðar á Jóni Jónssyni, á myndinni eru m.a. Olgeir Gíslason, stýrimaður, Brandur Sigurðsson og Guðlaugur Wium, Jón Steinn í brúnni. Mynd: Guðni Sumarliðason ert af okkur en samt hljóta þeir að hafa séð fiskinn á dekkinu. Það hófst þarna upp mikill eltingaleik- ur. Varðskipið tók nokkra báta og m.a. elti einn inn á Grundarfjörð. Þetta var rosalegt”. Arið 1990 dregur Jón Steinn sig út úr rekstri Stakkholts með því að selja* sinn hlut. Segist ætla að fara að hafa það rólegt eftir eril- samt starf bæði á sjó og landi. Þá kaupir hann sér trillu ásamt Guð- laugi Wium tengdasyni sínum sem þeir skýra Gljáa. Einnig fór hann að stunda beitningar þegar stund var til þess. Nú er Jón Steinn sestur í helgan stein fyrir nokkrum árum. Hann fékk heið- urskross fyrir störf sín að sjó- mennsku á Sjómannadaginn 1993. Fjölskyldan Eiginkona Jóns Steins heitir Hjörtfríður Hjartardóttir en faðir hennar var Hjörtur Guðmunds- son fyrrverandi fiskmatsmaður í Ólafsvík og móðir hennar var Kristrún Zakaríasdóttir. Fríða eins og hún er oftast kölluð átti heima í Stykkishólmi en fað- ir hennar rak þar verslun. Hún á tvo bræður þá Gunnar sem lét af störfum sem skólastjóri Grunnskólans hér í Ólafsvík fy rir skömmu og Zakarí- as sem var tollvörður í Keflavík. Fríða og Jón Steinn höfðu hist á böllum á Nes- inu eins og títt var með ungt fólk á þeim tíma, ekki síður en núna. Þau bjuggu fyrstu tvö árin í Stakkholti hjá foreldrum Jón Steins og systkynum hans. Þau giftu sig í desember 1950 á stofu- gólfinu í Stakkholti og þá var sr. Magnús Guðmundsson kallaður til. Seinna fluttu þau sig uppá Sól- velli sem stendur við Lindarholt en það hús byggði Árni Hansson. Eftir nokkur ár á Sól- völlum flytja þau sig niður í Brúar- holt 4 sem þau kaupa af Sigurði Þorsteinssyni og Pálínu systir Jóns Steins þar sem þau búa núna. Fríða og Jón Steinn eiga 5 börn. Elst er Hjördís, þá Matthildur, svo Kristrún og Dröfn. Yngstur er Halldór sem er sjómaður. Þó Jón Steinn sé löngu hættur á sjónum er veiðimannseðlið samt við sig því hann hefur gaman að því að veiða lax. Hann og Fríða fara oft á sumrin með vinum og félögum og eiga þau góðar stund- ir bæði á árbökkunum og í veiði- húsinu. Það hefur verið gaman að ræða við Steina um landsins gögn og nauðsynjar. Hann hefur gaman að því að ræða málin og hefur ákveðnar skoðanir á ýmsum mál- um og dregur þá ekkert úr lýsing- arorðum ef þurfa þykir. Það er dýrmætt að þekkja bæði Fríðu og Jón Stein sem koma ávallt til dyranna eins og þau eru klædd. Bæði hafa þau tekið stóran þátt í vexti og viðgangi Ólafsvíkur allan sinn starfsferil. Hjónin Hjörtfríður Hjartardóttir og Jón Steinn Halldórsson. Mynd PSJ. Sjómenn! Til hamingju með daginn! SIGURJÓN BJARNASON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Engihlíð 14, Ólafsvík • S. 436 1458 GSM 892 5422 Er með til sölu úrvalstceki frá: Raytheon Electronics Apelco IMOKIA CONNECTiNG PEOPLE K®DEN KODEN ELECTRONICS CO., LTD dancall| SGflRMIN Cetrck
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.