Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Qupperneq 16

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Qupperneq 16
14 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2000 Anna Bára og Ella Kata gáfu sér ekki tíma til að líta upp frá snyrtingunni. Mynd: PSJ bátum útgerðarinnar. Hinn helm- ingurinn er keyptur á mörkuðum. Kristinn segir að rekstur Sjávar- iðjunnar hafi gengið erfiðlega fyrstu árin en síðan hafi gengið verið ágætt. Hann telur þó reynd- ar ýmsar blikur vera á lofti nú einkum vegna þess að gengi ákveðinna gjaldmiðla hefur verið óhagstætt fyrir vinnsluna, einkum vegna hinnar nýju Evrópumyntar, evrunnar. Horfi með bjartsýni til framtíðar Kristinn segist alla tíð hafa kunnað vel við sig á Rifi, hann fór ekki langt frá bænum þar sem hann ólst upp. „Eg fór rétt hinum megin við lækinn”, eins og hann orðar það sjálfur. Þar reisti hann fjölskyldunni hús og þaðan hefur hann gott útsýni til hafnarinnar og sér vel út á Breiðafjörðinn. „Hér hefur mér liðið vel og er afar hamingjusamur maður. Ég hef eignast góða fjölskyldu sem hefur verið virkur þátttakandi í útgerð- inni og líklega hefði hún aldrei gengið jafn vel ef við hefðum ekki staðið svona vel saman eins og raun bar vitni.” Asamt útgerðinni hefur Krist- inn verið í ýmis konar félagsmál- um, hann sat í sveitarstjórn á tímabili og hefur verið virkur í ýmis konar félagastarfi. Þá gekk hann til liðs við kirkjukórinn eftir að hann hætti á sjó og starfið og söngurinn þar segir hann að veiti sér mikla ánægju. „Það má eigin- lega segja að fyrirtækið og þetta félagsmálavafstur séu mín aðalá- hugamál,” segir Kristinn og er ákveðinn í að halda áfram þessum atvinnurekstri af fullum krafti „meðan maður hefur heilsu til en svo verður tíminn að leiða það í ljós hvort afkomendurnir vilja halda áfram”. Kristinn er bjartsýnn þegar hann horfir til framtíðar síns heimabæjar: „Það er mikill styrk- ur fyrir lítið sjávarþorp að þar séu aðilar að baki útgerðinni sem skapa festu. Fengsæl fiskimið eru hér rétt fyrir utan þannig að ná- lægðin við auðlindina er ótvíræð. Og það hefur verið gæfa bæjarins að hér hafa frá upphafi verið ein- staklingar sem vilja standa að at- vinnurekstri með talsvert mikilli reisn - og ég hef fulla trú á því að svo verði áfram. óhó J SAMSKIP ös/uim s/ó/nöft/uim (Hj^J/ö/s/: (//(/(un tí/ /lamíngýii/ i/)C(f < yóiii(í(i( f (r(/(((j(i)(t / Símar: Afgreiðsla GSM Bílasímar 436 1262 892 1388 852 1388, 852 7877 & 852 3292 Vörumóttaka Reykjavík: Landflutningar hf. Skútuvogi 8 Sími 568 5400 Opið mánudaga tiljimmtudagafrá 8 tiL 17 og föstudagafrá 8 til 16.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.