Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Síða 21

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Síða 21
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2000 19 um hálsi og voru ekki liðnir nema tveir eða þrír sólarhringar að ég var látinn í friði en það var ekki sama að segja um hina tvo er voru einnig að fara í sína fyrstu sjóferð. Menn voru að reyna hin ýmsu hrekkja- brögð eins og biðja okkur að fara og trekkja togklukkuna, að fara að gefa kjölsvíninu og einn var sendur niður til vélstjórans til að biðja Sléttanes ÍS 808, frá Þingeyri. um netafeiti, vélstjór- inn var fljótur að kveikja á per- unni og lét vininn rogast með upp úr vélarúminu 25 lítra smurolíu- tunnu upp á dekk þar sem tóku á móti honum skellihlæjandi félagar sem höfðu gaman af uppátækinu. Það sem kom mér einnig á óvart var hvað þessir ágætu menn sem vinna var að spila bridge, horfa á video og tveir voru að æfa sig á harm- oniku. Þessi fyrsta sjó- ferð mín gekk stóráfallalaust og fiskuðum við um 130 tonn á sex dögum sem fór annars vegar til vinnslu í landi og hins vegar til Eng- lands í gámum þar Mynd: Snorri Snorrason sem fiskurinn var seldur. Eg kom í land sæll og glaður en jafnframt ákaflega þreyttur og reynslunni ríkari eftir þessa fyrstu sjóferð mína. Sjómönnum og fjölskyld- um þeirra sendi ég mínar bestu kveðjur og óska þeim til hamingju með daginn. voru giftir töluðu af mikilli virð- ingu um eiginkonur sínar þegar þær bárust í tal, eins og þeir gátu verið ruddalegir um svo margt annað. Þrátt fyrir þessa hrekki ríkti skemmtileg stemming um borð og kunni ég strax vel við mig. Það sem menn gerðu sér til dundurs þegar ekki var verið að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.