Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Blaðsíða 40

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Blaðsíða 40
38 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2000 Kona Brynjars er Mar- grét Jónasdóttir, kona Ægis er Arný Bára Friðriksdóttir sem starfar hjá útgerðinni eins og áður kom fram, kona Sumarliða er Kristín Jóhanns- dóttir, kona Oðins er Bára Guðmundsdóttir og kona Þórs er Jó- hanna Njarðardóttir. Bræðurnir á efra dekki Steinunnar. þeir saman í ferðalög bæði erlend- is og innanlands með sínum fjöl- skyldum. M.a. fóru fjórir þeirra ásamt konum sínum á Langjökul um páskana og var það skemmti- leg ferð. Ekki er hægt að ljúka svona grein án þess að nefna konur þeirra en þær hafa tekið mikinn þátt í uppbyggingu útgerðarinnar. Viljum fá að vera í friði Eld<i eru nein áform um að kaupa annan bát eða skipta því Steinunn er mjög gott skip og aðbúnaðurinn um borð er frábær en alls eru átta menn um borð og einn af þeim er yngsti bróðirinn, Halldór. „Kvótinn hjá okkur er núna um 950 tonn af þorski og eitthvað af kola og öðr- um tegundum. Það væri nær að kaupa kvóta heldur en bát því að við gerum út kannski átta mánuði á ári með þessum kvóta“ segir Brynjar. Á síðasta ári var aflaverðmætið hjá þeim á Steinunni SH 145 millj sem hlýtur að teljast mjög gott. Það er hvorki flókið né margbrotið stjórnunarkerfi hjá þeim bræðrum. Ægir er stjórnar- formaður og Brynjar fram- kvæmdastjóri og allar meiriháttar ákvarðanir eru teknar af þeim bræðrum öllum saman „og það hefur gefist best“ eins og þeir segja einum rómi. Aðspurðir um eilífðarmálið, kvótann, segja þeir að þeir geti ekki verið annað en sáttir við hann. „Við erum búnir að ganga í gegnum svo margt í þessu kerfi og það er ekki hægt að vera með ein- hverjar tilraunir. Við erum búnir að kaupa allan okkar kvóta dýrum dómum og við erum ekki með neinn gjafakvóta. Við höfum ekk- ert verið að braska í þessu kerfi. Við höfum olckar atvinnu af þessu og við viljum bara fá að vera í friði“ segja þessir dugmiklu og kröftugu bræður úr Olafsvík að lokum. PSJ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.