Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Síða 42

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Síða 42
40 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2000 Hrefna Kristjánsdóttir: Hugleiðingar um Sjómannadaginn Það er ætíð mikið um að vera á Sjómannadeginum. Sjómenn eru heiðraðir og þeir gera sér glaðan dag með ýmsu móti. Breytingar hafa orðið á dagskrá Sjómanna- dagsins og ég tel að sú þróun sé ekki að öllu leyti til góðs. Aður fyrr var dagskrá kempanna þéttskipuð, þar sem þeir kepptu sín á milli í ýmsum greinum og sýndu okkur hinum sem vinnum í landi, hversu megnugar þessar hetjur eru. Styrkur þeirra í róðra- keppni, snerpan í koddaslagnum, fimin í pokahlaupi eru fá atriði sem gera þennan dag eft- irminnilegan og skemmti- legan. Þó svo að keppnin hjá hetjunum sé í mesta bróðerni þá er gaman að sjá hversu kappsfullir þeir eru og hve hart þeir leggja sig fram við að sýna samheldna áhöfn. Rúsínan í pylsuendanum á þessum ærsla- fulla degi er sjómannaball þar sem sigurvegarar eru krýndir með pompi og prakt og við sjómanns- konur fyllumst stolti yfir hetjun- um okkar sem ganga hróðugir af sviðinu með bros á vör. Þrátt fyrir að Sjómannadagur- inn hafi ætíð verið frábær, þá hef ég vissar áhyggjur af þróun mála. Færri og færri áhafnir taka þátt í keppni. Má nú segja að dæmið hafi algjörlega snúist við; í stað þess að sjómennirnir komi sjó- blautir heim, drullugir, með rifnar skyrtur eftir átök dagsins, þá koma þeir í mesta lagi með ísslett- ur á jakkafötunum eftir að hafa horft á aðra takast á og keppa, en sumir af hinum nýju skemmti- kröftum hafa aldrei migið í saltan sjó. Ekki er ég að segja að ég sé á móti því að þessar elskur hafi það náðugt á þeirra eigin degi, síður en svo. Eg veit að flestir þeirra geta varla haldið aftur af sér þegar þeir horfa á landkrabba takast á við gamlar þrautir þeirra og þeim langar örugglega mikið til að taka þátt. Eg hvet sjómenn til að koma aftur að skemmti- atriðunum. Ég er ánægð með að búið er að færa Sjó- mannahófið aftur á sunnudag. Flestir sjó- menn eiga frí daginn eftir og landkrabbar geta bara fengið sér frí fram að hádegi á mánu- deginum. Við þetta mun sunnudagurinn nýtast meira með fjölskyldunni í Sjómanna- garðinum og enginn er þunnur þann dag. Ég hvet sjómenn til að láta skoðanir sínar í ljós um þessi mál. Sendum sjómönnum á Snœfellsnesi ogfjölskyldum þeirra heillaóskir í tilefhi / LÍFEYRISSJÓÐUR SJÓMANNA Sjómannadagsins! \ Þverholti 14 - 105 Reykjavík Afgreiðslutími frá 8-16 Sími551 5100 ■b^USTA í 60 , n * HELGI PÉTURSSON 1935-1995 öencium sjómönnum o/;/icu* /fC'S'fu kuecfjun á JJómunnac/cujinn /
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.