Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Síða 51

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Síða 51
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2000 eftir einu atviki þegar hann kom heim, en þá þekkti ég hann ekki. Hann hafði þá látið sér vaxa myndarlegt yfirvaraskegg og var heldur ófrýnilegur. Eg tók hann nú samt fljótlega í sátt aftur, en þó ekki fyrr en hann hafði rakað af sér ósköpin. En síldina hef ég aldrei tekið í sátt. Allar sjó- mannafjölskyldur, sem búa við langar fjarvistir, eiga í fórum sín- um sögur í þessum dúr og einmitt þess vegna er sjómannadagurinn mikilvægur, því að þá sameinast fjölsleyldur og gera sér glaðan dag. Sjómannadagurinn hefur alltaf átt mikil ítök í mér. Fyrst man ég eftir leikjunum á Drimbunum og seinna hér í Sjómannagarðin- um. Þegar ég eltist fór ég að taka þátt í kappróðrum og á meira að segja fáeina verðlaunapeninga frá þeim árum. Loks kom að því að ég fékk að fara á sjómannaböllin og var þá oft hýru auga rennt til einhvers aðkomusjómannsins. Þetta á ég allt sameiginlegt með jafnöldrum mínum héðan af Sandi, en það sem færri vita er að ég á líka minn sjómannsferil að baki, þótt ekki sé hann frækinn. Mín sjómennska hófst um miðja nótt í fremur slæmu veðri. Við Sigrún Baldursdóttir höfðum tek- ið þá ákvöðrun að nú skyldum við gerast sjómenn og eftir að hafa nauðað lengi í Ragnari Olsen og Palla Stefáns, sem þá var skipstjóri á Hamrasvani, var ákveðið að leyfa okkur með í netaróður. Við mættum nokkuð brattar um borð, með sjóveikiplástur vel falinn undir hárinu og bárum okkur vel, svona framan af. Þegar leið á morguninn fór mesti glansinn að fara af. Morgunmaturinn endaði í hafinu og við í koju. Því er skemmst frá að segja, að þegar Hamrasvanur lagðist að br.yggju ________________________________49_ seinni part dags, lauk sem sé, mínum sjómannsferli, en virðing mín fyrir sjómönnum jókst að sama skapi til muna. Að lokum vil ég minnast á markmið sjómannadagsins, en þau hafa frá upphafi verið; að efla samhug sjómanna, kynna þjóð- inni starf þeirra og minnast drulcknaðra sjómanna. En sjó- mannadagurinn hefur alla tíð gert meira, en að efla samhug sjó- manna. Eins og við finnum best hér í dag, eflir svona hátíð samhug allra þeirra, sem við sjávarsíðuna búa. Ég óska sjómönnum og okkur öllum, hamingju og gleði á þess- um hátíðisdegi og bið Guð að gefa ykkur góðar stundir. ÖRN ARNARSON ehf. VÖRUFLUTNINGAR Lindarholt 2 • 355 Ólafsvík, Snæfellsbær Símar: 436 1260 • 892 1880 • 852 1880 Óska öllum Sendum öllum sjómönnum sveitungum mínum og fjölskyldum þeirra bestu og sjomönnum óskir í tilefní til hamingju Sjómannadagsins! með daginn! ICEDAN H/F ÚTGERÐARVÖRUR FISKBÚÐIN HAFRÚN Óseyrarbraut 4 • Hafnarfirði Slcipholt 70, Reykjavík Sími: 565 3950 • fax: 565 3952 Sími: 553 0003 Magnús Sigurðsson HÉÐINSGÖTU 2-105 Rvk 5. 581 3030 • fax. 581 3036
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.