Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Síða 76

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Síða 76
Sjomannadagsblað Snæfellsbæjar 2000 _74_____________________________ þeir sem borguðu brúsann að mestu. Þeir vildu hafa sína föstu bíla við verkunarhúsin, keyra skreiðina í hjalla, beinin, lifrina, Sigurjón Kristófersson. slorið og annað sem til féll. Mannlegt eðli varð til þess að stöðin var lögð niður. ísland framundan Fleira, sem viðkom athafnalífi til sjávarins var akstur vegna bygg- inga hafnarmannvirkja og þá einkum akstur á stórgrýti í varnar- garða í Rifi, Ólafsvík, Grundar- firði og Arnarstapa. Að þessu komum við í samvinnu við heimamenn á hverjum stað. Þetta var hálf glæfraleg vinna á svona litlum bílum, 4-7 tonna, enda hentust þeir í allar áttir þegar ver- ið var að lesta og losa. Eitt það fyrsta sem ég man, eftir að ég eignaðist vörubíl, var þegar verið var að landa á trébryggjunni í Rifi. Fiskurinn lenti alltaf aftast á bílnum og það þurfti að kippa honum fram á pallinn. Þá var vél- in sett á fulla ferð, kúplingunni sleppt þannig að bíllinn hentist áfram nokkra metra og svo snar- bremsað, rétt áður en lent var á kantinum hinumeginn. Ef hálka var, þá notaði maður handbrems- una líka og reyndi að stefna á bryggjupolla svo bíllinn færi ekki fram af ef eitthvað færi úrskeiðis. Þetta tókst alltaf, ótrúlegt en satt. Það var því mikill munur þegar stálþilið var reist, þá var hægt að bremsa og nánast allt Island framundan. „Hvenær kemur góði fiskurinn” A þessum árum, var sá háttur að matsmaður tók 5 fiska af hverju bílhlassi og var farmurinn verð- lagður eftir þeim. Sumir sjómenn héldu að við gætum ráðið hvar matsmaðurinn tæki fiskinn af pallinum. Ein saga er til í sam- bandi við þetta.Verið var að landa Bílar þeirra Halldórs, Guðmundar og Herlufs. úr einum bát fyrir frystihúsið og stóð Rögnvaldur forstjóri við hlið bílsins ásamt fleirum. Þá kallar sá sem var upp á bílnum niður í bát- inn: „Fivenær kemur góði fiskur- inn?” Rögnvaldur sagði ekkert, snéri sér undan, kímdi og féltk sér í nefið. Herlauf Clausen lenti einu sinni í smá vandræðum. Þannig var að við vorum báðir að keyra fiski út á Hellissand, vegirnir ögn þrengri en nú er, og myrkur skollið á. Ég var búinn að losa og var á leið inn í Rif en Herlauf var með fullan bíl á leið út á Sand. Þá voru í gildi óskráð lög bifreiðastjóra, sá sem var á leið upp brekku átti réttinn fyrir þeim sem ætlaði niður. Við mættumst efst í Bæjarhallanum þannig að hann átti að stoppa sem hann og gerði. Þegar ég ætla fram hjá honum sé ég hann ekki í bíln- um og eitthvað virðist vera að, ég stoppa því bílinn og skrúfa niður rúðuna, kalla á hann en hann ans- ar ekki. Fer ég þá að bílnum hans og opna hurðina, þá hrynur í fang mér hellingur af þorski og Herlauf situr í fiskikös upp fyrir haus. Hafði hann, einhverra hluta vegna, orðið að talca frá grindina sem hlífði afturrúðunni og þegar hann þurfti að bremsa þrýsti fisk- urinn rúðunni inn og húsið fyllt- ist. Herlauf sagði heldur fátt a.m.k. meðan ég var viðstaddur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.