Skógræktarritið - 15.05.2004, Síða 83

Skógræktarritið - 15.05.2004, Síða 83
gmelinii sibirico laricina occidentalis ; potaninii griffithii Abb. 205. Zapfen der Larix-hritn (nach Beissner, Clinton-Baker, Gard. Chron., Silva Tarouca) ð 0 2 </ 6 ð 0 Z V 5 8 0 Lerkikönglar. Úr bókinni Die Nadelgehölze eftir Gerd Krussmann. 350 g af þvf fræi árið 1951, og síð- an 300 g árið 1952. Alls verða þetta 650 g, eða 270 g meira en upphaflegt magn. Ekki verður reynt að ráða í hvernig á þessum mismuni stendur, en ýmsar ástæður koma til greina. Árið 1954 voru afhentar frá Tumastöðum 1.400 plöntur af kúrileyjalerki (1) og 2.075 plöntur af bastarðinum (3), sem einnig var nefndur „Larix X". Árið 1954 voru gróðursettar á Hallormsstað 400 lerkiplöntur af tveimur kvæmum. Plönturnar komu frá Tumastöðum og voru nær dauða en lífi eftir ferðavolkið (Sigurður Blöndal 1995). Fræskrá II. Lauftré. Acergla. (Acerglabrum Torr. var. douglasii (Hook.) Dipp). Frænúmer 423005. Þetta tré heitir í Kanada douglashlynur en í Bandaríkjun- um dverghlynur. Á íslensku hefir það verið nefnt gljáhlynur. Fræ- inu var safnað skammt frá borg- inni Juneau í Alaska, og barst það til íslands f janúar 1942 ásamt fleiri tegundum frá Alaska, m.a. fyrstu stóru fræsendingunni frá Copper River Valley. Hlynfræið var sent í Múlakot til sáningar vorið 1942, en hvorki fundust heimildir um árangur af þessari sáningu, né um fleiri fræsending- ar. Árið 1956 var gróðursettur gljáhlynur á Hallormsstað (Ásgeir Svanbergsson 1989). Örfá eintök eru í trjásafninu á Hallormsstað. Kvæmið er sennilega ættað ein- hvers staðar úr Klettafjöllum í Kanada (Sigurður Blöndal 1995). Engar upplýsingar hafa fundist um sáningu á gljáhlyn f skýrslum frá Hallormsstað. 3. Lokaorð Leitast hefir verið við að gera þessar fræskrár sem nákvæmast- ar eftir því sem efni stóðu til. Ýmsar upplýsingar vantaði þó stundum alveg, og gat þá þurft að skilja eftir eyður eða áætla eitt og annað, svo sem magn, mót- takanda og fleiri atriði eins og sjá má í athugasemdum. En sú upp- setning, sem var valin, leyfði ekki frávik, vangaveltur eða fyrirvara, umfram örstuttar athugasemdir. Eflaust mætti enn lagfæra sumar skráninganna, eins og t. d. fyrsta fræsins frá Alaska, en ákveðið var að láta hér staðar numið. Einari Gunnarssyni skógræktar- fræðingi og lóhanni G.Frímann stud.phil. þakka ég hjálp þeirra nú sem fyrr við yfirlestur, mynda- val og frágang texta til prentunar, svo og uppfærslu fræskránna á heimasíðu Skógræktarfélags ís- lands. Slóðin er: www. skog.is/skograekt/default.htm SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.