Skógræktarritið - 15.05.2004, Síða 49

Skógræktarritið - 15.05.2004, Síða 49
 Þorkell Jóhannesson iðun Heiðmerkur og stu trjáræktartilburðir Höfuðleðurshóll í vetrarbúningi. Hóllinn hefur mynd mikils skalla, sem rfs á digrum svíra við brún Leitishrauns og horfir brúnamiklum sjónum til suðurs í átt að Hólmshrauni. Uppi á hólnum er steypt súla vegna landmælinga. Myndin er tekin (des. 2003) til austurs í átt að hólnum og yfir Silungapollsá af veginum í Heiðmörk. Ljósm.: Óttar Kjartansson. sem alla tíð vann hjá Skógræktar- félagi Reykjavíkur eftir þetta, svo og Sigurjón, faðir þeirra. í hópn- um voru einir fjórir aðrir, og get ég einnig tveggja þeirra, sem eft- irminnilegir eru, hér á eftir. Hugmyndin um friðland handa Reykvíkingum þar, sem nú er Heiðmörk, mun fyrst hafa kviknað hjá Hákoni Bjarnasyni, sem ferð- aðist um þetta land fyrri hluta sumars 1935, þá nýskipaður Sumarvinna 1948 og aðdrag- andi friðunar Sumarið 1948 var ég óráðinn með sumarstarf. Mig minnir, að ég hafi byrjað hjá Eimskip. Ein- hver uppstytta mun þó hafa orðið þar, því að snemma sumars var ég eiginlega atvinnulaus. Nefndi þá Pálmi (ónsson (1902-1992), sem var fjölskylduvinur og kunn- ur hestamaður, við okkur, að girða ætti þá um sumarið friðland Reykvíkinga, sem nefnt hafði verið Heiðmörk. Stjórnaði því verki Einar Sæmundsen (1917-1969), skógræktarfræðing- ur og framkvæmdastjóri Skóg- ræktarfélags Reykjavíkur. Pálmi þekkti þá feðga Einar yngri og Einareldri (1885-1953), skógar- vörð, úr hestamennsku. Varð úr, að hann talaði við Einar og var ég ráðinn f þann litla hóp manna, sem girða átti Heiðmörk. Er mér sumarið minnisstætt. Erum við nú einungis tveir á lífi, sem við girðinguna unnu. Er það auk mín Bragi Sigurjónsson, verktaki, á Geirlandi. f girðingarhópnum var einnig bróðir Braga, Ólafur Sigur- jónsson (1928-1996), bílstjóri, lm ■ p* 'Æua M'" ' * — ■nl 46 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.