Skógræktarritið - 15.05.2004, Qupperneq 63

Skógræktarritið - 15.05.2004, Qupperneq 63
Gunnarsholt Rundbácken Klosterhede Solling Skogaby- 2 4 6 8 Þéttleiki laufþaks (hér LAI) 10. mynd. Rennsli sem hlutfall af ársúrkomu frá ýmsum skógarlundum sem rannsak- aðir voru í NORN verkefninu. Rennsli var áætlað sem munur á úrkomu og raunguf- un. Tölur fyrir Gunnarsholt byggja á mælingum lan B. Strachan 13•11 en gildin fyrir hina staðina koma úr Temanord-skýrslu sem gefin var út af NORN '7. Rennsli M agn Vatnsinnihald jarðvegs er stöðugt til lengri tíma litið og þar sem allir þættir raungufunar frá Tilraunaskóginum voru mældir eða metnir þá var mögulegt að áætla hversu stór hluti ársúr- komu barst niður í grunnvatn. í tilraunaskóginum í Gunnarsholti reyndist mest af ársúrkomunni fara þessa leið, eða um 70% (10. mynd). Þetta var mun hærra hlut- fall en í hinum skógunum í NORN verkefninu ‘7, en þar sem afgufun og vatnsnotkun trjánna var mest var rennsli aðeins um 20-40%. Þarna er þó um staði að ræða með mikið lengri vaxtar- tíma en hér gerist, svo óvíst er hvort jafnþéttur skógur hér á landi myndi nota jafnmikið af ársúrkomunni til útgufunar. Efnasamsetning Með jarðvegsvatninu sem yfir- gefur skóginn geta borist ýmis uppleyst efni sem geta haft áhrif á önnur vistkerfi neðar á vatna- sviðinu. Til dæmis hefur sú til- gáta verið sett fram hér á landi að skógrækt á Þingvallasvæðinu geti valdið því að köfnunarefni berist í stórum stíl út f Þingvalla- vatn með grunnvatnsflæði18. Slfk tilgáta byggir ekki á miklum mæl- ingum, því mjög takmarkaðar rannsóknir hafa farið fram hér á landi á hringrás köfnunarefnis á skógræktarsvæðum. Ein slík rannsókn var þó NORN verkefnið ", Árið 1994 var komið upp sex 100 m2 rannsóknareitum í Tilraunaskóginum. Sérstökum gegndræpum stautum (sogboll- um) var komið fyrir á um 80 cm dýpi undir reitunum. Sogbollarn- ir voru tengdir með slöngum við loftdælu sem reglulega var notuð til að soga upp jarðvegsvatn til efnagreininga. Köfnunarefni í jarðvegi og jarð- vegsvatni getur verið á tveimur ólífrænum formum; sem ammon- íum (NH4) eða nítrat (N03). Nítratið er mun hreyfanlegra í jarðvegsvatninu og getur þvf auð- veldar borist niður fyrir rótarlag trjánna og þar með tapast frá skóginum með grunnvatni9. Styrkur N03 í jarðvegsvatni undir Tilraunaskóginum fór ekki yfir 0,1 mg L'1 (11 . mynd), og NH4 var yf- irleitt undir greiningarmörkum (gögn ekki sýnd). Vatnið sem barst undan skóginum var því af góðum gæðum hvað varðar köfn- unarefni og fyllilega hæft sem drykkjarvatn, en samkvæmt stöðlum Heilbrigðiseftirlitsins maí jún. júl. ágú. sep. okt. Árið 1996 11. mynd - Útskolun nítrats (N03) frá Tilraunaskóginum í Gunnarsholti. Punktalínan sýnir hversu mikið af N03 má vera í neysluvatni samkvæmt stöðlum Umhverfis- stofnunar21. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.