Skógræktarritið - 15.05.2004, Síða 98

Skógræktarritið - 15.05.2004, Síða 98
Mynd 8. Trolistigen - einn glæfralegasti vegur í Noregi. Mynd 9. Dómkirkjan í Niðarósi. Þar borðuðum við hádegisverð í boði bæjarstjórnarÁndalsness. Sfðan var farið til baka niður Trollstigen og suðaustur Roms- dalen, sem er djúpur og þröngur. Hjá smábænum Dombas skiptast ieiðir. Við fórum á veg sem liggur til norðurs, upp á Dofrafjöll. Þar er vegurinn kominn upp í þúsund m hæð, og landslag og gróður er þannig að það líkist mest heiðum á íslandi. Víðsýni er mikið og há- sléttan tiltölulega flöt. Mishæðir eru aðallega lágir og ásar. Á milli þeirra eru grunnar dældir með smávötnum en skógur er þar nær því enginn. Víða sjást gömul sel og fjallakofar sem notaðir eru af fólki sem er í sumarleyfi, og af skíðafólki á vetrum. Þegar kom norður af Dofrafjöll- um, var farið niður Sóknadalinn. Þar eru miklir og stórvaxnir furu- skógar og mikil kornrækt. Mel- hus, neðarlega í dalnum, er mikil skógræktarstöð. Þar munu vera aldar upp um 35 milljónir skógar- plantna. Þar drukkum við mið- degiskaffi og skoðuðum stöðina. Þar sátu fyrir okkur blaðamenn frá Þrándheimi til að hafa tal af fararstjóranum og taka myndir af fólkinu. Frá Melhus var haldið til Þrándheims og bfllinn settur á bílferju sem genguryfir Þránd- heimsfjörð til Vanviken. Þar fór- um við f land, og bíllinn hélt áfram með okkur vestur yfir háls- ana til Rissa, sem liggur íbreið- um og fögrum dal upp frá Þránd- heimsfirði. Nú vorum við komin á leiðar- enda, því þarna áttum við að dveljast eina viku við að planta skógi, en satt að segja fór veru- Iegur hluti af tímanum í skemmti- og kynnisferðir og veisluhöld. ( Rissa var okkur tek- ið af alúð og gestrisni, eins og hvarvetna annars staðar, og þeg- ar að því kom að fara þaðan, hefðu flestir kosið að vera þar lengur.......... Fyrsti morgunninn í Rissa heilsaði okkur bjartur og fag- ur.Sólin skein í heiði og loftið var hreint og tært og því afbragðs skyggni. í hinum breiða og til- tölulega grunna dal sem Rissa liggur í, er stórt stöðuvatn sem byggðin liggur umhverfis. Fjöllin eru ekki mjög há , en víða all- brött, einkum þegar kemur innar- lega í dalinn. Þrátt fyrir brattann eru þau vfðast skógi vaxin upp að efstu tindum. Við snæddum morgunverð og 96 SKÓGRÆKTARRITIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.