Skógræktarritið - 15.05.2004, Side 99

Skógræktarritið - 15.05.2004, Side 99
lögðum síðan af stað til gróður- setningar í grunnum dal allhátt uppi f fjöllum. Fyrsta spölinn af leiðinni vorum við flutt á bfl, en gengum sfðan upp bratta skógar- stíga. Reyndist okkur það fremur erfið leið. Því hitinn komst upp f 31 gráðu í forsælu. Uppi í daln- um, sem við áttum að planta í, voru smálækir og mýrarblettir. Þar var mikið af froskum, stórum og smáum. Inni í skóginum voru víða mauraþúfur, sem moruðu af maurum og sums staðar voru þeir á ferð í stórum flokkum. Áður en byrjað var að planta, fóru verkstjórarnir með okkur upp á fjallsbrún til að við gætum not- ið hins fagra útsýnis þar. Síðan var farið f gamalt sel sem þar var. í selinu borðuðum við nesti okkar og drukkum kaffi (ketilkaffi | , sem hitað var þar. Klukkan var rúm- lega 15, þegar við höfðum iokið við að setja niður þær plöntur sem við höfðum með okkur. Þá var haldið af stað niður að skól- anum, þar sem við bjuggum. Þar borðuðum við aðalmáltíð dags- ins kl. 16. Næsta dag, sem var laugardag- ur, var vinnunni hagað á sama hátt. Þá var plantað í bratta fjalls- hlíð, mjög grýtta. Var víða erfitt að koma plöntunum niður, vegna þess hvað jarðvegur vargrunnur. Auk þess var það til tafar að víða voru kestir af limi sem höggvið hafði verið af felldum trjám og látið fúna niður í skógarbotnin- um til að mynda þar jarðveg. Víða eru Norðmenn að skipta um trjátegundir í skógunum. Þá fella þeir allan skóginn á allstóru belti, neðan úr dalbotni og upp í brúnir. Gróðursetja síðan rauð- greni í alla spilduna, í stað furu og birkis sem þar var áður. Á sumum stöðum fella þeir furu- skóginn á stóru svæði, en láta úr- valsfurutré standa eftir á strjál- ingi. Þeim er ætlað það hlutverk að dreifa fræi yfir skóglausa svæðið, svo þar rísi upp nýr furu- skógur þegar tímar líða. Fyrst og fremst er það birkið sem verður að víkja fyrir barrtrjánum. Margar tegundir af lauftrjám sjást hvar sem farið er, en þó einkum þegar komið er í suðurhluta landsins. Á kvöldin var okkur boðið á samkomur, í veislur eða farið með okkur í skemmtiferðir um nágrennið. Eitt kvöldið fengum við að skoða sögunarmyllu, sem var í fullum gangi. Stórir trjábolir komu inn f mylluna á færibandi og sagirnar breyttu þeim á fáum mfnútum í borð, skífur og planka. Sum borðin hurfu inn í vélhefil sem skilaði þeim sem fullunnum gólfborðum, plægðum og hefluð- um. Allt timbrið hélt sfðan áfram för sinni á færiböndum, út að fjallháum timburhlöðum sem tóku þar yfir stórt svæði. Á heimleið skoðuðum við stórt skólasetur, sem verið er að ljúka við að byggja. Þarna er barna- skóli og gagnfræðaskóli, mjög vandaðir og fullkomnir að öllum búnaði. Meðal annars er þar ágæt aðstaða til handavinnu- kennslu. Þar eru sauma- og vefn- aðarstofur, smíðaverkstæði með fullkomnum vinnuvélum fyrir járn- og trésmíði. Auk þessa er þar gott og furðu fjölbreytt náttúrugripasafn og önnur kennslutæki eftir því. Skól- inn hefur þegar kostað rúmlega 30 milljónir íslenskar krónur. Skólastjórinn var okkur að góðu kunnur. Hann var oft leiðsögu- maður okkar, mjög lipur og skemmtilegur maður, 34 ára Myndir 10-11. Guðmundur Magnússon, býr nú á Flúðum, klappar hér geit. Hópurinn kom við í þessu geitaseli í 0vre - Sjodals- vatn á leið um lötunheima. SKÓGRÆKTARRITIÐ 97
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.