Skógræktarritið - 15.05.2004, Qupperneq 95

Skógræktarritið - 15.05.2004, Qupperneq 95
Mynd 3. Sigurður Blöndal að endursegja heimi. svo lítið sást til jarðar. Yfir Atlantshafinu var þoka sem ekkert sást niður úr fyrr en við komum upp undir Noregsstrend- ur. Út af skerjagarðinum sáum við allmörg fiskiskip, og svo komu norsku fjöllin f ljós, brött en skógi vaxin og á milli þeirra tiltölulega þröngir firðir, en fjöldi af eyjum, stórum og smáum, sjást hvert sem litið er. Við lentum á Vigra- flugvelli á samnefndri eyju skammt út af Alasundi. Þar eru þrjár stórar eyj- ar þéttbyggðar, sem tengdar eru saman með brúm svo aka má bíl- um milli eyjanna. Þegar vélin lenti voru fyrir á flugvellinum nokkrir Norðmenn til að taka á móti okkur og bjóða okkur velkomin. Fyrir þeim var gamall maður, hvítur fyrir hærum, N.E. Ringset, sem tók okkur af mestu alúð. jRingset kom til ís- lands og lenti á sveitaballi í Fé- lagsheimilinu í Brautartungu í Lundarreykjadal og fékk viðeig- andi veitingar samkvæmt ís- lenskri gestrisni og líkaði vel.| Engin tollskoðun var gerð á far- angri okkar og samstundis og við höfðum fengið hann var okkur ekið til félagsheimilis, sem var alllangt frá flugvellinum. Þar var Mynd 4 Gamla skólahúsið í Rissa þar sem karlarnir sváfu á flatsæng í risinu en konurnar gistu hins vegar á einkaheimilum í nágrenni. Skóiastofan var sameiginleg matstofa þá viku sem við vorum þar. frásögn um fornt klaustur í Rissa - Þránd- fyrir margt af Norðmönnum, sem tóku okkur eins og gömlum kunn- ingjum. f aðalsal hússins var rað- að langborðum sem hlaðin voru allskonar góðgæti. Þarna settust allir til borðs, fslendingar og Norðmenn, og nutu góðs matar og ágætra skemmtiatriða, sem Norðmenn höfðu undirbúið. Nokkrar af stúlkunum voru f þjóð- búningum, mjög litskrúðugum og skreyttum miklu silfurskrauti, sem mest voru gamlir ættargripir, sem gengið höfðu f erfðir frá einni kynslóð til annarrar. Þegar setið hafði verið undir borðum langa hríð og allir notið góðs matar og góðrar skemmtun- ar, var ekið með okkur að öðru samkomuhúsi, þar sem var fjör- ugurdansleikurtil kl. 1 um nótt- ina. Ég vil geta þess hér að allar skemmtanir og ferðalög, hvort sem farið var á bílum , járnbraut eða skipi voru ókeypis fyrir ís- lendinga og hvar sem við komum stóðu okkur til boða matarveislur eða kaffi, annaðhvort í boði hót- elanna, sem við áttum leið fram hjá eða í boði félagssamtaka, svo sem ungmennafélaga, skógareig- enda, kvenfélaga og bændafé- laga. Þegar dansleiknum á Vigra lauk, var farið með okkur til gist- ingar á einkaheimilum, víðsvegar um eyjarnar. Ég og einn af félög- um mínum fórum til gistingar á stórum búgarði, þar sem fbúðar- húsið stóð um 200 metra frá ak- SKÓGRÆKTARRITIÐ 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.