Skógræktarritið - 15.05.2004, Side 60

Skógræktarritið - 15.05.2004, Side 60
i----------------------------1---------------------------r 0:00 6:00 12:00 18:00 0:00 Tími dagsins 4. mynd. Mælingar þann 17. júní 1996 á a) sólgeislun (gmol m '2 S'1 PAR) í Tilrauna- skóginum í Gunnarsholti, b) opnunarstigi loftaugna (mælt sem leiðni, mmol H20 m 2 s'1) á laufblöðum aspartrjáa og c) vatnsspennu á 30 cm dýpi í jarðvegi (línan) og í aspartrjánum (í börum). Rauð ör sýnir hvað vatnsspenna trjánna hefði átt að hækka upp í ef þau hefðu haft tíma til að endurhlaða sig yfir nóttina. Lóðrétt strik tákna staðalskekkju meðaltalsins. lega opnast Ioftaugun eftir því sem sólgeislun eykst ‘5, en ef vatn f jarðvegi verður af skornum skammti draga trén úr opnun loftaugnanna til að minnka út- gufun og þar með vatnsnotkun. Loftaugu trjáa lokast yfir nóttina þegar sól hefur hnigið til viðar15 - en hvað skyldi gerast hér á norðurslóðum þar sem nóttin er björt? í þjartri júnínóttinni í Gunnars- holti lokuðust loftaugun ekki nema rétt í kringum miðnættið (4. mynd b). Tré þurfa ekki að sjúga upp jarðvegsvatn jafnharðan og það gufar út frá laufkrónunni. Þau geta tappað af vatnsforða í bol og greinum og þannig notað meira vatn en þau ná að sjúga upp yfir hádaginn. Eftir sem gengur á vatnsforðann eykst vatnsspenna inn í trénu, þ.e. hversu mikla orku þarf til að „dæla" upp vatninu.Vatnsupptaka gegnum rætur heldur áfram eftir að skyggja tekur og útgufun stöðvast, þangað til að trén hafa fyllt á vatnsforða sinn. Þegar því marki er náð er vatnsspenna þeirra í jafnvægi við vatnsspennu jarðvegsins10. Mælingar sem fram fóru bæði fyrr í júní og sfðar um sumarið sýndu að slíkt jafn- vægi náðist flestar nætur f öspinni í Gunnarsholti (gögn ekki sýnd). Þegar það óvenjulega gerðist dagana 15. júní- 19. júní 1996, að margir sólríkir, lygnir og hlýir dagar komu í röð, dugði ekki stutt sumarnóttin til að trén næðu að fylla alveg upp vatns- forða sinn (4 mynd c). Vatns- spenna trjánna komst því ekki í jafnvægi við vatnsspennu jarð- vegsins og vægur vatnsskortur varð yfir miðjan daginn (-10 þör). Þetta gerðist þrátt fyrir að yfirdrif- ið nægt vatn væri til staðar í jarð- veginum (um -0,1 bar á 30 cm dýpi, 4. mynd c). Almennt er þó ekki farið að tala um alvarlegt vatnsstress hjá trjám fyrr en c 13 o c (fí c To > 225 150 75 - 0 Tré á samanburðarsvæði Tré á áburðarreit 00:00 04:00 08:00 12:00 16:00 20:00 00:00 Tími dagsins 5. mynd. Vatnsnotkun tveggja alaskaaspartrjáa í Tilraunaskóginum í Gunnarsholti þann 20. júlí 1996 (g vatns á m2 laufs á klst.). Útgufunin var aðeins minni á hvern fer- metra laufs í lundinum sem hafði fengið áburð í þrjú ár (meiri sjálfskuggun). Heild- arútgufun á hvert tré var þó tæplega þrefalt meiri á áburðarreitunum miðað við óá- borið samanburðarsvæði, þar sem heildar-laufflatarmál trjánna þar var um 3 sinn- um meira4. Mælingar voru gerðar með því að hita bol aspartrjánna og mæla varma- leiðnina (e: sapflow method). 58 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2004
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.