Fróðskaparrit - 01.01.1970, Page 186
194
Um slafak og marinkjarna
Auk |>essa kemur fyrir í Mýrdal, að lenda í slafaki ‘lenda
í vatnaslarki eða vosi’, og í Landeyjum kemur slafask fyrir í
svipaðri merkingu. Petta er vafalítið dregið af slafak í merk-
ingunni ‘vatnagróður, slý í ám’.
3. Hjá Birni Halldórssyni (1724—1794) segir um slafak:
»fænum mollissimum ex prato pingvissimo,« sem útgefendur
orðabókar hans hafa f)ýtt á donsku: »blødt Hø af en fed
Engbund.«8 * Stefán Stefánsson segir um Poa annua: »Vex helzt
í oftaddri jorð kring um hauga og í hlaðvorpum, opt innan
um arfa og kallast j)á einu nafni slavak.«9 1 orðabók Sigfúsar
Blondals, en j)ar er ritað slavak, er pýðing Bjorns Halldórs-
sonar tekin upp, en sem fyrsta merking er: »Græs el. Hø,
bestaaende is. af etaarigt Rapgræs, Fuglegræs og almindelig
Hyrdetaske; dette vokser særlig i overgødet Jord, is. i nær-
heden af Gødningsdyngen og Gaardspladsen.«10 Pessi merking
er sennilega tekin eftir Stefáni Stefánssyni.
I nútíðarmáli er Jiessi merking kunn á ýmsum stoðum á
vestan- og norðvestanverðu landinu, ‘lint og pvælulegt gras
í kringum hauga’, ‘úr ser vaxið gras í hlaðvarpa’, ‘slepjulegt
gras blandað arfa’.11
Merkingu, sem liggur nokkuð á milli merkinga peirra, sem
hafa komið fram í 2. og 3. lið, er að finna í orðabók Eiríks
Jónssonar (1822—1899): »enten blodt, men lidet kraftigt Græs
paa en sumpig Jordbund, el. det Græs el. Siv, der voxer paa
Bunden af Kjær el. Indsóer op til Vandets Overflade, under-
tiden ogsaa om det (lóse Græsstraa og andet), der skyller op
paa Bredderne af et Vandstade (maaskee især fordi saadant
oftest hidrórer fra det Siv el. Ukrud, der voxer paa Bun-
den).«12
8 Bjom Halldórsson, Lexicon islandico-latino-danicum Vol. II (Havniæ
1814), 290.
8 Stefán Stefánsson, Flóra tslands (Kaupmannahofn 1901), 53.
10 Sigfús Blondal, lslensk-dónsk orðabók (Reykjavík 1920—1924), 751,
sjá ennfremur »Atlantssiðir — Atlantsorð,« 86—87.
II Úr Mosfellssveit er myndin slafrak, sem er alfiýðuskýring, sbr. rak
‘heydreifar’. Pessi alpýðuskýring er eðlileg, pegar um pessa merkingu er
að ræða.
18 Erik Jónsson, Oldnordisk Ordbog (Kjobenhavn 1863), 507.