Fróðskaparrit - 01.01.1970, Blaðsíða 188
196
Um slafak og marinkjama
eysku er slavak »navn pa forskellige grønalger (Ulva, Ulothrix,
Enteromorpha o. £1.), spec. sø- el. havsalat (Ulva lactuca).«14
Ástæðan til f>ess, aS slíkt orð er tekiS upp sem tokuorS,
er án efa sú, aS norrænir menn hafa lært átiS á slíkum f)or-
ungum af gelískumælandi monnum. Pví má gera ráS fyrir, aS
elzta merkingin í norrænu hafi veriS einhver ætur porungur,
ef til vill grænhimna (Ulva lactuca) eins og í færeysku.
Porvaldur Thoroddsen segir svo: »Purpurahimna (Porphyra
umhilicalis) vex alstaSar kringum landiS á klettum í flæSar-
máli og er víSast mikiS af henni. Pessi tegund og aSrar teg-
undir af sama kyni, eru ágætar fóSurjurtir og eru hafSar til
manneldis sumstaSar í óSrum lóndum, en Islendingar hafa enn
ekki komist upp á aS nota pær.«15 Jón GuSmundsson lærSi
segir: »Á brimklettum vex slafak, sumer kalla Mariupang
edur brimsól.« OrSiS Maríupang gæti bent til brúnpórunga
(Phaeophyta), en sól (Rhodymenia palmata) teljast til rauS-
pórunga (Rhodophyta). Pví mætti gizka á, aS Jón GuSmunds-
son lærSi eigi her frekar viS purpurahimnu, sem telst til rauS-
pórunga, en viS einhverja tegund grænpórunga (Chlorophyta),
t. d. grænhimnu (Ulva lactuca). En pó er alveg eins sennilegt,
aS í nafngiftunum Maríupang og brimsól hafi fremur veriS
hugsaS um notagildi en líkindi í lit. Pess ber einnig aS gæta,
aS í nútíSarmáli er merkingin ‘grænt slý’.
í nútlSarmáli er slafak notaS um ýmsar tegundir græn-
pórunga (Enteromorpha, Monostoma, Ulva, Ulothrix o. s.
frv.), og merkingin kemur pannig heim viS merkingu orSsins
í færeysku. Merkingin ‘grænleitt slý, slýhimnur, sem rekur meS
para’, eftir heimildarmanni úr PistilfirSi, er forvitnileg, en
heimildin er of ógreinileg til pess aS draga megi af henni
ákveSna niSurstóSu. Grænpórungar lifa bæSi í sóltu vatni og
ósóltu, og pví er eSlilegt aS slafak flyttist af sjávargróSri á
vatnagróSur. Af merkingunni ‘slý í vatni’ er merkingin ‘lint
14 M. A. Jacobsen og Chr. Matras, Føroysk-donsk orðabók (Tórshavn
1961), 386.
15 Porvaldur Thoroddsen, Lýsing íslands IV (Kaupmannahofn 1922),
239.