Fróðskaparrit - 01.01.1970, Page 192
200
Um slafak og marinkjarna
hverjum degi í langan tíma fór hann ásamt Sæmundi, Jaegar
út fell, á báti með landi fram innan um íshronglið. Hafði
Jónas með ser orf og ljá og sló mýrikjarna, sem kallaður var,
af skerjum og flúðum og fór ekki í land fyrr en fullur var
báturinn. Svo var mýrikjarnanum fleygt upp í fjoru og ánum
hleypt í hann á morgnana.«20 Petta var um 1880, en sogu-
maður er Sæmundur Sæmundsson (1869—1958) frá Látrum á
Látrastrond við mynni Eyjafjarðar austanvert.
Útbreiðsla myndanna marinkjarni og mýrikjarni, sbr. kort-
ið, kemur alveg heim við f>að, sem seð verður af Ferðabók
Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar, £>ótt tvær aldir skilji.
Sennileg J)róun f>essara mynda er sú, að um 1600 eða f>ar
um bil hefur verið til myndin myrikjarni. Hún hefur tekið
tvenns konar breytingum við samfall i og y um f>að leyti:21
1. a. Myri-7>miri~. Hugsanlegt er, að J>essa mynd se að
finna í Ferðabók Eggert Ólafssonar og Bjarna Pálssonar 1772,
en Myre- getur staðið hvort heldur er fyrir myri- eða mýri-.
b. Miri-i>míri- við aljaýðuskýringu, sbr. mýri. Petta er mynd
orðsins af Norðausturlandi, sem her hefur verið stafsett mýri-.
2. a. Myri-'>muri-, eins og Chr. Matras hefur bent á, á
sama hátt og t. d. spyrja hefur breytzt í spurja o. s. frv. Um
petta er engin heimild, en J>að skýrir næstu breytingu: b. Muri-
>muru- við alpýðuskýringu, sbr. mura.
3. Loks má telja myndirnar með a eða á. Pær hafa orðið
til við alpýðuskýringar og telur Chr. Matras pær ekki mjog
gamlar. 1 pví sambandi er forvitnilegt, að hann vitnar í fjogur
dæmi um murukjarni í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls
Vídalíns, en oll pessi dæmi eru af Suðurnesjum. Sú mynd
hefur ekki komið fram par nú.
20 GuSmundur Gíslason Hagalín, Virkir dagar, saga Sæmundar
Sæmundssonar skipstjóra skráð eftir sogn hans sjálfs I (Reykjavík 1937),
127.
21 Sbr. um próunina »Atlantssiðir — Atlantsorð,« 95, 98.