Fróðskaparrit - 01.01.1970, Qupperneq 194
202
Um slafak og marinkjarna
Magnús Stephensen vitnar í Bjorn Halldórsson og notar fræði-
heitið Fucus ciliatus: »Fiorugrós voxe tæt og opret paa Klip-
perne. . .. Da de og Sólvamædur gierne falde paa samme
Grund som Sol, og iblandt dem, indsamles de af fattige Folk,
samt til Handel iblandt disse tilhobe, men levere i øvrigt kun
en ringe Høst i Almindelighed, og ere ligeledes i meget ringere
Priis og Agt end Sól.«26 J. Hjaltalín notar einnig fræðiheitið
Fucus ciliatus og skrifar áfiekkt Magnúsi Stephensen, en getur
£>ess annars til, að sólvamæður seu í rauninni Porphyra lacini-
ata.27 Pað er purpurahimna, Porphyra umbilicalis.
Frá Birni Halldórssyni er orðið komið í Supplement til
islandske Ordbøger: »sólvamæður, f. pl., fucus reticularis. BH.
Grn. 195i4.«28 Paðan er pað án efa komið í orðabók Sigfúsar
Blondals. í handriti peirrar bókar stendur fucus reticularis,
en pað hefur verið strikað út og í staðinn skrifað rhodophyllis
dichotoma.29
Her virðist prennt koma til greina:
1. Ef litið er á tvær elztu heimildirnar, kemur í ljós, að
onnur er úr Breiðafirði, en hin að minnsta kosti tengd Breiða-
firði að nokkru leyti. Við pað bætist, að Bergsveinn Skúlason
rithofundur, úr Skáleyjum á Breiðafirði, kannast við sólva-
mæður ‘sol, sem ekki voru notandi nema pá til beitar fyrir fe,
vegna smæðar’. Pegar talað er um »sólvamæður so sem fyrir
peníng« í lýsingu Skáleyja frá 1710, telur hann, að átt se við
pess konar smásol, sem par vaxa og fe sækir mjog í, og um
annað geti ekki verið að ræða. Lýsing Bjorns Halldórssonar
virðist koma vel heim við pessu túlkun. Bergsveinn Skúlason
26 Magnús Stephensen, De til Menneske-Føde i Island brugelige Tang-
Arter og i Seerdeleshed Sol (Kiøbenhavn 1808), 28—29. Sbr. einnig Ó. J.
Hjaltalín, Islenzk grasafraði (Kaupmannahofn 1830), 331—332.
27 J. Hjaltalín, »Um notkun ýmislegs manneldis, sem nú liggur J>ví
n*r ónotað hjá oss,« Islendingur II (Reykjavík 1862), 147—148.
28 Jón Thorkelsson, Supplement til islandske Ordbøger III, 2 (Reykja-
vik 1894—97), 1118.
29 Sigfús Blondal, lslensk-dónsk orðabók (Reykjavík 1920—1924), 1051.
H. F. G. Strðmfelt, Om algvegetationen vid Islands kuster (Goteborg
1886), 27, telur Fucus ciliatus hið sama og Rhodophyllis dichotoma.