Fróðskaparrit - 01.01.1970, Page 195
Um slafak og marinkjama
203
bendir á í f)ví sambandi, að J>egar sol hafa verið skorin, er
talið, að ekki se hægt að skera sol á sama stað í J)rjú ár.
2. Solvamæður minna nokkuð á |)jóðsagnafyrirbærin sela-
móðir, flyðrumóðir, silungamóðir, laxamóðir og skótumóðir.30
Einnig steinamóðir.31 Ef um áf>ekka hugmynd væri að ræða,
mætti ætla, að sólvamæður væru aðeins til í £>jóðtrú. Eða f>á
að |)ær væru f)orungur, sem minnti á sol, en væri stórvaxnari.32
Pað kæmi allvel heim við hugmynd J. Hjaltalíns um Porphyra.
3. Bjorn Halldórsson hefur ef til vill haft eitthvað fyrir ser
í {)ví, að sólvamceður væru heiti á serstakri J>orungategund, að
minnsta kosti einhvers staðar. Pað kann að fá nokkurn stuðn-
ing frá Magnúsi Stephensen. En f>að er ekki gott að vita,
hvaða tegund pað hefur verið, ef um eina ákveðna tegund var
að ræða.33
Miðað við heimildir virðist hinn fyrsti kosturinn vera einna
vænlegastur. En sú merking getur hæglega verið til orðin við
merkingarbreytingu. Hugmynd Chr. Matras um að sólva-
mceður se pýðingarlán úr skozk-gelísku mathair an duilisg
getur bent til f>ess.
V
Landfræðileg rok liggja til f>ess, að áhrifa frá londunum
fyrir vestan haf hefur gætt meira í Færeyjum en á íslandi.
Pannig grófu Færeyingar tólg í mýrar til geymslu á sama hátt
30 Einar Ól. Sveinsson, Um íslenzkar pjóðsógur (Reykjavík 1940), 137.
31 tslenzkar pjóðsogur og æfintýri I, safnað hefir Jón Árnason (Leipzig
1862), 648.
32 Pað er forvitnilegt, að Einar Ól. Sveinsson, Um íslenzkar pjóðsógur
(Reykjavík 1940), 137—38, hefur bent á erlenda hliðstæðu við eitt ofan-
greindra orða, selamóðir. Sú hliðstæða er einmitt í Suðureyjum, par sem
til er hugmynd um ‘foður selanna’. Pað má reyndar bera saman við
ábendingar Chr. Matras, »lrsk orð í føroyskum,« Almanakki 1966 (Keyp-
mannahavn 1966), 29, um gelísk-norræn tengsl í sambandi við selveiðar.
33 »sólvamceður so sem fyrir peníng« má bera saman við »Fjórugrós
so mikil að nýtast kunna,« í lýsingu Flateyjar, Jarðabók Árna Magnús-
sonar og Páls Vídalíns VI (Kaupmannahofn 1938), 240. Af fiessu verður
J>ó ekki dregin sú ályktun, að um hið sama sá að ræða.