Fróðskaparrit - 01.01.1970, Síða 199
Priðji fhaldskarl
207
1 fjórðu málskrúSsfræði, sem kolluS er, eru teknar upp
jjrjár vísur dróttkvæSar, hin síSasta j)ó ekki heil. Handrit er
AM 242 fol (Codex Wormianus, ljósprent í Corpus Codicum
Islandicorum II, 1931), og erindin standa j)ar á jieirri blaS-
síSu sem tolusett er 115. Pau voru fyrst prentuS í Snorra
Eddu Rasks, Stokkhólmi 1818, bls. 343, síSan í Eddu Snorra
Sturlusonar, sem Sveinbjórn Egilsson gaf út í Reykjavík 1848,
á bls. 205, en tilraun aS skýra jaau er í hvorugri jjessara bóka.
PriSja sinni voru vísurnar birtar í Snorra Eddu II, 1852, bls.
216—19, ásamt fjýSingu á latínu eftir Sveinbjórn Egilsson.
Bjórn M. Ólsen gaf J)ær út stafrett í Den tredje og fjærde
grammatiske afhandling i Snorres Edda, 1884, bls. 134, og
tók saman rækilegar skýringar J)eirra í sómu bók á bls. 265—
70. ’Onnur stafrett prentun, sem Finnur Jónsson annaSist, er í
Den norsk-islandske Skjaldedigtning A II, 1915, bls. 216—17,
lagfærSur texti meS danskri j)ýSingu í sama riti B II, bls.
233—34. Enn hefur E. A. Kock birt erindin, eins og hann
helt f»au eiga aS vera, í Den norsk-islándska Skaldediktningen
II, 1949, bls. 121; J)ar er neSanmáls vitnaS til J)eirra staSa
í Notationes Norrænæ (NN) eftir sama hófund, sem ætlaS
er aS bæta skilning Finns Jónssonar. Kr. Kalund hefur drepiS
á vísurnar í Palæografisk Atlas, 1905, bls. vii, og ráSiS af
máli J)eirra aS f>ær muni ekki yngri en frá 13du óld miSri, en
f>ess er f>ar aS gæta aS fyrri mónnum hætti til aS tala eins og
f>eir hafi haldið um hljóSbreytingar aS f>ær hafi duniS í
skjótri svipan yfir allt landiS eins og f>aS leggur sig. — Fleira
veit eg ekki um vísurnar á prenti.
Vísurnar koma undarlega fyrir sjónir viS fyrstu sýn. PaS
sniS er haft á, að hver erindisfjórSungur, tvær línur eSa tvó
vísuorS, sem kallaS er í Háttatali, er heild út af fyrir sig,
óháS f)ví sem áSur stóS og j>ví sem á eftir kemur. SkáldiS
virðist helzt vera aS leika ser aS orSum. í fyrri hendingu
nefnir hann eitthvert orS, í síSari hendingu tíðast annaS sem
skylt er eSa líkt hinu fyrra, og stundum bætir hann í næsta
vísuorSi priSja ápekku orSi viS. Var pá paS sem fyrir honum
vakti eintóm fræSimennska, aS rekja skyld orS saman? PaS