Fróðskaparrit - 01.01.1970, Page 200
208
Priðji íhaldskarl
getur varla verið, J>ví að se betur gáð, kemur í ljós að í ollum
jjessum atriðisorðum eru somu serhljóðin endurtekin; orðin
leika 611 annaðhvort á á-\ og æ-\ eða á ó-i og ce-i. Nærtækt
hefði verið að finna samskonar dæmi um ónnur hljóð, að
minnsta kosti um ú og ý, en engin eru.
Pá er eðlilegt að gera ser í hugarlund að her se verið að
víkja að atburðum sem gerðust á 13du óld, að sú nenning
datt úr íslendingum að skjóta fram vórum £>egar kveðið var
að ce-hljóði, f>annig að J)að rann saman við x. Að £>ví af-
stóðnu gátu f)eir, einir allra f>jóða á Norðurlóndum, rímað
saman orð eins og læra og færa, nxt(u)r og dæt(u)r. Hitt er
annar |)áttur og varðar ekki f>etta mál, hvernig f>að æ sem
nú hafði gleypt í sig ce, var borið fram áður en f>að klofnaði
í tvíhljóð [ai], svo sem orðið hefur { síðara máli.
Úr vísum skáldsins f>ykist eg lesa f>etta: Hann er uppi á
f>eim tímum f>egar ce er að f>oka, en æ kemur í f>ess stað.
Líklega er hann hniginn á efra aldur; enginn getur bannað
mer að halda að hann hafi verið borinn í heim 1199 eða 1200
og kveðið erindin sjótugur. Honum f>ykir ógott að hlýða á
f>að málfar sem nú flæðir út sem óðast, og hann vill brýna
fyrir mónnum að um leið og ce hverfi, óskýrist ætterni orð-
anna. Hefði hann f>ekkt hugtakið ‘umlaut’, sem Konráð Gísla-
son nefndi ‘hljóðvarp’ á íslenzku, mundi hann hafa getað
orðað f>að sem honum lek í hug á f>essa leið: æ er hljóðvarp
af á-\, en ce er hljóðvarp af ó-i. Meira segir hann að vísu
ekki, en undir f>essu virðist mer felast annað sem f>ó er hvergi
tekið fram beinlínis: f>að eru málspjóll að láta muninn á f>ess-
um hljóðum týnast.
I f>essu ljósi verður nú hugað að vísunum sjálfum. Pað |>ykir
fyrirfram líklegt í samhengislitlum erindum sem pessum, að
sumt kunni að vera rangt eða misskilið á skinnbókinni, enda
ekki víst að f>au orð sem skáldið tínir til hafi óll verið í
hvers manns munni. Stafsetning handritsins er ekki vandlega
prædd í hverju smáatriði; hana má finna á f>eim bókum sem
áðan var getið.
Pess skal pakksamlega getið að Jakob Benediktsson hefur