Fróðskaparrit - 01.01.1970, Page 202
210
Priðji íhaldskarl
Ólafur hvítaskáld orti kvæSi um Áron Hjorleifsson; í {>ví
er j)etta: »áSr en Áron flýSi / undan Sturlu fundi« (Skjdigtn.
A II 97). OrSalíkingin er svo lítilvæg aS naumast tekur aS
nefna, en hitt er annaS mál aS ef benda ætti á mann sem eigna
mætti j)ær vísur sem her er fjallaS um, mundi Ólafur hvíta-
skáld eigi sízt j)ykja líklegur, j)eirra skálda sem ver vitum
nokkur deili á.
5—6 ræSa gengr af ráSa
runa systur ólystug
Her virSist nauSsyn aS breyta systur í systir, nom., og svo
gerSi Sveinbjorn Egilsson; hann j)ýddi vísuorSin: »Subans
porci soror invita discedit a porco« (SnE) eSa »porca subans
invita a porco abscedit« (Lex. Poet., 1860). OrSiS runi um
golt er víSar kunnugt (sbr. O. Bandle í Bibl. Arnamagn. 28,
einkum bls. 429—30), og runa systir er j)á sýr eSa gylta. En
hvaS raða merkir má bezt sjá af StaSarhólsbók Grágásar
(útg. bls. 236): eins og maSur leiSir »kú yxna til griSungs«,
»meri álægja til hests«, »á blæsma til hrúts«, j)annig leiSir hann
»sú ræSa til galtar« (j)ar er ‘sú’ acc. af ‘sýr’).
En ráða, hvaS er j)aS? Sveinbjórn Egilsson fann j)á úrlausn
aS ráði mundi karlkynsorS sómu merkingar og runi. Petta orS
tók hann upp í Lexicon Poeticum 1860, og j>aSan hefur j)aS
haldiS innreiS sína í hverja orSabók eftir aSra. En ónnur dæmi
j)ess aS góltur se kallaSur ráði verSa engin fundin, hvorki í
fornu máli ne í mállýzkum síSari tíma úr Noregi j>ar sem
svínarækt helzt óslitiS; aftur hefur veriS tilnefnt úr Dan-
mórku vrad. eSa vraad (j»annig hjá Falk og Torp í Etymo-
logisches Wórterbuch), er muni vera sómu ættar, sbr. Bandle
bls. 106. í nafnajmlum er til eitt erindi (Skjdigtn. A I 677, B I
670) j>ar sem talin eru galtarheiti, sum aflóguS, svo sem oft
vildi verSa hjá skrifurum ef orS komu sem j>eir kónnuSust
ekki viS; J)ar er eitt ritaS rar, rai, ras, og á enn fleiri vegu,
en engan stuSning getur ráði fengiS af j)essum vafagepli, ne
heldur af j>ví heiti sem skrifaS er dritropi og hugsanlegt væri
aS ætti aS vera drit-ráði (sbr. Lex. Poet. 1860; Finnur Jóns-