Fróðskaparrit - 01.01.1970, Page 203
Priðji íhaldskarl
211
son gat upp á drit-troði). Helzti styrkur orðsins ráði er sá að
ættin væri ljós: j)egar gyltunni er f)orf að eðla sig er hún
ræða, og ráði heitir sá sem úr J>ví bætir. En J)ó að játað se að
orðið mætti vera betur skorðað, er her gert ráð fyrir að ætlun
Sveinbjarnar Egilssonar hafi verið rett; onnur betri skýring á
vísunni er ekki tiltæk.
I SnE var haldið að ganga af væri sama og ‘víkja frá’, en
[>að fær varla staðizt. Finnur Jónsson breytti af í at (í
Skjdigtn.), og virðist mikil bót, en f>ó er J)ar sá hængur á, að
ræða gylta á leið til galtar mundi allt annað en ólystug. Pess-
vegna bætti F. J. peirri tilgátu síðar við (í sínu Lex. Poet.) að
breyta ólystug í oflystug, og ekki ólíklegt að rett se. En [)ó
kynni að vera að ólystug væri almenn lýsing gyltunnar, sem
eigi [)ykir girnileg eða fríð sýnum fyrir manna augum meðan
hún er á lífi, J>ó að síður muni henni hallmælt J>á er matreidd
er og borin á borð.
Bjorn M. Ólsen var ekki áhyggjulaus af J>ví, að í Staðar-
hólsbók, J>egar minnzt var á »sú ræða«, er síðara orðið staf-
sett røða, en í Noregi J>ar sem orðið hefur haldizt er rótar-
serhljóðið x (Bandle bls. 106), og hofundur vísunnar nefnir
orðið til að sýna að á og x eigi saman. En parfleysa er að
gera mikið úr J>essu. Pað er rett að í Staðarhólsbók er lang-
víðast greint sundur x (eins og í hræ, lnera) og æ (skrifað ø
eða stundum o með lykkju yfir eða undir, stoku sinnum lykkju-
laust), en hinsvegar eru dæmi sem sýna rugling á pessum hljóð-
um; í greininni um »sú ræða« er einnig nefnd »ær blæsma«,
og J>að orð stafsett blðsma (bl. 41v í skinnbókinni), en víst er
að J>ar var forna hljóðið x (Bandle bls. 96—8). Á bl. 4v (í
útgáfunni 1923) stendur að syngja skuli »eigi føre messor en
.x.« milli alpinga tveggja, en ætti að vera »fære«, og x er
ritað í pessari orðmynd annarsstaðar á bókinni. Fleiri staði
mætti tína til, alla með somu hendi, og er J>á sýnt að rit-
háttinn røða J>arf ekki að vera neitt að marka. Peim sem kynni
að huga betur að pessu í útgáfu Finsens má benda á að hann
setur stafinn 6 J>ar sem skinnbókin hefur q eða ð.