Fróðskaparrit - 01.01.1970, Page 204
212
Priðji íhaldskarl
7—8 órar dregr at ærum
ýtum skemða flýter
Órar, f. pl., eru vitfirring; xrum er eldra cerum af cerr ‘vit-
skertur’. Sá »skemða flýtir« sem dregur órar að mónnum eða
slær á f>á ærslum, eins og stundum er sagt, getur naumast
annar verið en sjálfur myrkrahófðinginn; í postula sógum og
heilagra manna ber {>að einatt við að djófull eða illur andi
sezt að í manni og gerir hann æran j>ar til guðsmaðurinn kemur
til hjálpar.
Onnur vísa
1—2 Øle telz j>at er ólu
ósnotran mann gotnar
Øle er ritháttur sem stældur mun eftir forriti; að óðrum
kosti mætti búast við að stafsett væri Æli. Orðið er kunnugt
úr Noregi (øle), en af Islandi hefur einungis fundizt eitt dæmi:
í Finnboga sógu ramma, Gering 1879, bls. 516, segir frá manni
sem »hafði it mesta kvánríki, f>ví at hann var mannæli mikit
ok veslingr« (Gering hefur hon fyrir hann, en [)etta orð er rett
í Islenzkum Fornritum XIV 256; aftur er manníeli misskilið
j>ar). 1 síðara máli er ælingi til í líkri merkingu, sem sjá má
af orðabók Blóndals. En øle Norðmanna leggur Aasen út:
»en Stakkel, Stymper, især med Begreb af vanslægtet«; ef taka
má gotna í vísunni j>annig að átt se við hrausta menn og vel
gefna, verður sá ósnotri maður sem f>eir ala áj)ekkur [)ví
afstyrmi sem Aasen lýsir. Pá má og aðeins drepa á að átvagl
gat í Noregi heitið bæði at-øle og mat-øle (sjá orðabók Ross
við øle), og hætt við að slíkir menn hafi ekki ávallt gengið
snoturlega að mat sínum. Se celi skylt sógninni ala, eins og
hófundur vísunnar virðist halda, mundi orðið helzt pannig
að skilja að átt se við vesling sem aðrir verði að ala, af [)ví
að hann se ekki sjálfbjarga, sbr. orðabækur Fritzners (mann-
celi) og Torps. Allt aðra tilgátu um kynpátt orðsins má finna
hjá Birni M. Ólsen, Den tredje og fjærde gramm. afh., bls.
172—73, og hjá de Vries í Altnord. etymol. Wórterbuch.