Fróðskaparrit - 01.01.1970, Síða 205
Priðji íhaldskarl
213
3—4 æler vatn |)at er álar
allstranger framm hallaz
Líklegt er að pat eigi heldur að vera par (SnE, F. J.). lJað
að vatn æli skil eg með Birni M. Ólsen Jiannig að vatnið leggist
í ála og se vatn |)á acc., en sama máli er J>ar að gegna sem
um akr ærir í fyrsta erindi, að ekki eru hliðstæð dæmi á tak-
teinum. Svbj. Eg. og F. J. virðast telja vatn nom. og leggja [)á
æla út ‘scaturire, ebullire’, ‘sprudle, strømme frem’, en mer er
spurn hvort sú merking verður víðar fundin.
5—6 heiter lær á læru
læringar kenningar
Her virðist ljóst að ekki er allt með felldu. Skásta ráð til
úrbótar mundi vera að breyta lær í lór, og verði fyrra vísu-
orð J»á: »heitir lór á læru«; skáldið nefni enn eitt dæmi f)ess
að ó og æ eigi saman.
Eins og flakk er |)að að flakka, hopp [)að að hoppa, ról [)að
að róla, slór [)að að slóra, [rannig er lór [)að að lóra. Um
sognina lóra eða lórast verður að svo stoddu ekki seð að hún
hafi komizt á bækur á Islandi fyrr en á 19du old og merkir
f)á ‘fara hægt’, ‘læðast’, ‘dragast aftur úr’, ‘dreifast’ og f)ví
um líkt, en í Svíf)jóð hefur lora merkt ‘ga sakta; vara sen-
fárdig’ (Rietz, Svenskt Dialektlexikon), og ber her hvort-
tveggja að einum brunni, svo að ekki er að efa að J>etta orð
hefur verið til á Islandi frá ómunatíð, f)ó að lítið fari fyrir
J>ví á bloðum. Jakob Benediktsson skrifar um sognina lóra í
sofnum OHÍ: »Úr mæltu máli hófum við dæmi úr Suður-
Pingeyjarsýslu um að lóra og lórast = læðast, og um lórast,
‘ganga hægt, rólta’ úr Austur-Barðastrandarsýslu«, og jafn-
framt bendir hann á stað í Sýslu- og sóknalýsingum Hins
íslenzka bókmenntafelags 1839—1873, II, 1954, bls. 38: »J»ó
ganga komi og fiskur fáist, einn eða tvo róðra í senn, dreifist
hann og lórast út um allt«. 1 orðabók Blóndals bls. 1039
stendur: e-ð lórast (eftir), og er J)ýtt: »der er spredte Lævnin-
ger el. en Smule tilbage af n-t«. Ollu fleiri og eldri dæmi verða
fundin um nafnorðið lóra, f. Til að mynda segir Grunnavíkur-