Fróðskaparrit - 01.01.1970, Side 206
214
Priðji íhaldskarl
Jón (AM 433 fol) að f)að se skepna sem fer laumulega, »res
animata, qvæ sensim et clanculum semet infert vel repit«, og
nefnir einnig til kisu-lóra, »vocula blandientis de catis«. Bjorn
Halldórsson segir að lóra geti bæði verið ónýtur maður og
vanmetaskepna. Sjá enn fremur hjá Blondal: lóra, lórulegur.
— Lora heitir á í Noregi, sjá t. d. Norske Gaardnavne IV,
1, bls. 29, og Olafs saga hins helga, O. A. Johnsen, 1922, bls.
70 (»ivir loro dal«); ef |)að nafn er fornt Lóra (en ekki Hlóra,
eins og Hellquist mundi telja, sbr. rit hans De svenska orts-
namnen pá -by, 1918, bls. 46—7), spyr ókunnugur hvort f>essi
á muni hægfara.
Hitt atriðisorðið í fyrra vísuorði skil eg svo, að £>að se
lcera, f., somu merkingar og ]aað nafnorð lóra sem nú var
nefnt. 1 Hallfreðar sogu, eins og hún er tekin upp í Ólafs sogu
Tryggvasonar ena mestu; er mann-læra sama og ónytjungur:
»mer Jaickir til engis vera at eiga við mannlæru ]aa« (Ed.
Arnam. A, I 4007'8, Hallfreðar saga, 1953, bls. 748); í tveimur
handritum frá 14du old er sett í staðinn »mannleysi ]>at«, og
má ætla að ]>eim er skráði sameiginlegt forrit ])eirra hafi ekki
verið orðið »mannlæra« tamt. En líkindi til að f)etta -læra se
fornara lcera má draga af grein í sumum handritum Snorra
Eddu ]>ar sem til eru tínd niðrandi orð um karlmenn, ]>ar á
meðal eitt sem stafsett er lora, lóra, leyra eða lóra, sjá Dag
Strombáck í Ark. f. nord. fil. 51, einkum bls. 109.
Eftir ]>essu mundi vísufjórðungurinn merkja: menn komast
svo að orði að Hór (seinlæti, slóðaskapur) se á lceru (ónytjungi,
vesalmenni); kenningar heita oðru nafni /æringar. Pegar sagt
er að lór se á manni, er forsetningin notuð eins og enn í
íslenzku, að asi, ólag, rolukast o. s. frv. se á einhverjum. »Pá
var hryggð / á hvbrjum manni« stendur í sumum gerðum
Kotludraums, m. a. peirri sem sera Gissur Sveinsson skrifaði
1665 (]>ar í 7da erindi); aðrar hafa »var f)á hryggð í
hug / hvorjum manni«, eða f>ví um líkt. Eins komast menn að
orði í Færeyjum; færeyska orðabókin nefnir tvo dæmi: »tað
er ringt lag á honum« og »nú er geylan á honum«. Mun ])á
mega telja víst að pessi málvenja eigi ser gamlar rætur, ]>ó að
ekki hafi fundizt forn dæmi á íslenzkum bókum.