Fróðskaparrit - 01.01.1970, Síða 207
Priðji íhaldskarl
215
Á eftir Hór og loer- kemur lær- í næsta vísuorSi, en nú
bregSur svo viS aS hendingar standa ekki í meginsamstofum,
heldur í afleiSsluendingum: »lærmgar kenn/ngar«. Samskonar
dæmi eru nokkur til úr kveSskap frá 12tu old og síSar; f>essi
hafa fundizt, en vera má aS fleiri se: »Erlingr at víkingum«
(Skjdigtn. A I 535, Porbjorn Skakkaskáld), »hildingr ór
lyptingu« (I 549, Hallar-Steinn), »gýSingr ok heiSingi« (I 560,
Nikulás Bergsson), »hildingr ok kenningar« (II 151, Líknar-
braut) »eining í prenningu« og »mildingi bragninga« (II 160,
Nikulásdrápa; pá drápu eignar Bjorn M. Ólsen meS vafa Ólafi
hvítaskáldi, Tredje og fjærde gramm. afh. 243 og 260, en eigi
sest hvaS j>aS hefur viS aS stySjast), »pSlingr til refsingar« (II
164), »hildingr í lyptingu« (II 462, vísur um Ólaf Tryggva-
son).
7—8 kallaz m^r á mæri
mæring ef gipf tæriz
Her f>ykir sennilegt aS skáldiS se enn aS klifa á sama lær-
dómi sem fyrir skemmstu, fyrst }>eim aS ó og æ eigi saman,
síSan peim aS æ og æ se tvo mismunandi hljóS. Pá hefSi fyrra
vísuorS veriS fyrir óndverSu: »kallaz mór(r) á mæri« eSa
óllu heldur »á Mæri«, j>ví aS líkast til er átt viS pann lands-
hluta í Noregi sem svo heitir. Nafn hans var aS fornu kven-
kyns (»senda boS á Mceri hvára tveggju« Hkr. I 324) og væri
í nom. Mcerr ef paS fall kæmi fram (sbr. Indrebø í Bergens
Museums Árbok 1931, Hist.-antikv. rekke nr. 5); í kenn-
ingum fornskálda er mcerr samheiti viS land. OrSfróSir menn
leiSa mcerr (<?:'mórið) af mórr, á sama hátt og eyrr (<Ó:'aurið),
f, af aurr (sjá t. d. Falk og Torp Etymol. Wórterb. morads,
Hellquist Mora, moras, L. Moberg í Namn och Bygd 38, 1950,
einkum bls. 118 o. áfr.), en mórr er kunnugt orS úr fornensku
(mór, m., m. a. pýtt ‘a moor, waste and damp land’) og forn-
hájrýzku (muor, nú á pýzku Moor ‘mýri’) og hefur einnig
veriS tíSkaS á NorSurlóndum: Rietz hefur úr sænskum heraSa-
málum mor, f., ‘tjock skog’; ‘med lag skog beváxt mark’; ‘skog-
bevuxet myrland’ (her er fariS eftir £>ví sem jjjappaS er saman