Fróðskaparrit - 01.01.1970, Síða 208
216
Priðji íhaldskarl
í registursbindinu 1955), svo og morug, adj., ‘bevuxen med
stor skog’. Sænsk staðaheiti eins og Mora, Hedemora og Móre
geyma [ictta orð eða eru a£ [>ví dregin, en i Noregi virðist
lítið kveða að [>ví nema austast (sbr. Norske Gaardnavne III
311, XIV 215, Aasen bls. 507, Ross bls. 523). Dæmi úr íslenzk-
um heimildum munu engin til.
Að sjálfsogðu væri fýsilegt að ímynda ser að orðið mórr, í
einhverjum merkingum svipuðum [>eim sem Rietz telur, hefði
verið íslenzkum manni á 13du old svo tamt að hann hefði
skilið landsheitið Mcerr á sama hátt sem orðtengslafræðingar
vorra tíma. En Jiyki sú ætlun allt of glæfraleg, má láta ser
koma til hugar annan kost: skáldið hafi ort »kallazt mór á
Mceri« og haft í hyggju hið alkunna orð mó-r um [)urra og
[>ýfða, stundum lyngi vaxna jorð (á norsku mo), eða í annan
stað um svórð, eldsneyti stungið upp úr jórðu (á færeysku
mógvur); hann hafi ráðið af líkingu orðanna að á Mæri mundi
mikið um móa ellegar að [>ar væri gott móland. Og má J)á vera
að hann hafi hugsað eitthvað líkt og Sveinbjórn Egilsson lóngu
síðar (Lex. Poet. 1860, bls. 580), er hann skírskotaði til sóg-
unnar um Torf-Einar jarl, sem nafn sitt fekk af [)ví »at hann
let skera torf ok hafði J)at fyrir eldivið, [)víat engi var skógr í
Orkneyjum« (Hkr. I 138, sbr. Orkneyinga sógu kap. 7.) En
faðir Torf-Einars var Rógnvaldur Mæra-jarl, og gerði [)á
Sveinbjórn ser í hugarlund að á Mæri mundi mikill mór í
jórðu, svo af Einar, »ibidem educatus«, hefði numið torfskurð
sinn í heimahógum.
1 síðara vísuorði verður að undirskilja sógnina á sama hátt
sem í næsta fjórðungi á undan: »mæring [kallaz] ef gjpf tæriz«
(er gefin; tæra er heldur unglegt orð, komið úr pýzku). Svbj.
Egilsson breytti mcering í mæringr, en E. A. Kock hefur sýnt
að sú breyting er til engra bóta (NN § 2356). Pórarinn stutt-
feldur mælist til að konungur mæri sig skikkju (dat.), og [>á
getur pað heitið mæring ef maður er sæmdur gjóf.