Fróðskaparrit - 01.01.1970, Page 209
t’riðji íhaldskarl
217
Priðja vísa
1—2 Hætta verðr á hættu
hæting ef bgl ræter
Petta er í sjálfu ser skiljanlegt. Sognin bæta er somu merk-
ingar sem hóta, og hceting f)á sama og hótun. Ef hæting
(hótun) rætir bol (lætur bol, heift eða illsku, festa rætur),
verður að hætta á hættu (búast við f>ví að hætta geti verið á
ferðum). »Periculum adeundum est, si minæ calamitatem
adferunt«, f>annig eru orðin f>ýdd í SnE II 219. Eða, ef hæting
væri skilið sem frumlag aðalsetningarinnar: ‘hæting verður
(að) hætta á hættu, ef bol rætir’, og mætti f>á skilja síðustu
orðin annaðhvort: ef hún (hætingin, hótunin) rætir bol, eða
ópersónulegt: ef bol (acc.) rætir. En jafnvel f)ó að viðurkennt
se að vit megi finna í f)essu, eru misbrestir á.
í fyrra vísuorði er aðalhending f>ar sem búast mætti við
skothendingu, og kveður meira að segja so rammt að, að sam-
stafan hætt- gerir hending við sjálfa sig. Petta getur naumast
verið rett. Sá sem tekinn er að venjast vísunum mun ósjálfrátt
ímynda ser að her eigi að standa annaðhvort »Hátta verðr
á hættu« eða »Hætta verðr á háttu.« Síðari kosturinn gæti
komið til greina, og væri háttu f>á acc. pl. af háttr. Maður
hefur verið að jagast við annan og haft í frammi hótanir,
f>að er hæting. Nú er ekki ólíklegt að f>essar hótanir ræti bol,
pannig að sá verði heiftarfullur sem hótað var, f>á verður
að hætta á háttu, vera við f>ví búinn að tvennskonar hættir
geti verið í vændum. Ókomin tíð á eftir að sýna hvor hátt-
urinn verði upp tekinn: að láta fjandskapinn f>róast eða
hjaðna.
Á f>essari skýringu er sá galli að ekki verður fundið ættar-
mót með orðunum »hætta« (periculo exponere) og »háttr«
(modus), en annars er f>að venjan f>á er skáldið dregur tvó
orð fram, annað hljóðverpt, hitt ekki, að f>au se eigi aðeins
áf>ekk, heldur einnig skyldrar merkingar. En ráð til að bæta
úr pessu finn eg ekki, svo að mer líki.
Pá er og annað, að skáldið velur ellegar dæmi sín f>annig
15 — Fróxðskaparrit