Fróðskaparrit - 01.01.1970, Page 210
218
Priðji íhaldskarl
að með á-i hans og æ-i eða með ó-i hans og ce-i skuli vera
»enna SQmu staía fullting«, eins og hofundur staffræðinnar
fornu komst að orði (Isl. gramm. litt. I 413'14). En her bregður
út af f>essu, f>ví að í fyrra vísuorði er sett hætt- og hátt- (?),
en í hinu næsta kemur hæt- eða hcet- með einu t-i. Og vekst
nú upp sú freisting, að leita £)ess hvort finna megi nokkur
líkindi til að skáldið hafi getað sagt hætting, en ekki hæting.
Ef svo væri, mundu hendingar heimta að rætir væri breytt í
J)átíð rcetti, og upphafleg mynd vísufjórðungsins mundi J>á
verða £>essi:
Hætta verðr á háttu
hætting ef bpl rætti
Ef ‘hætting’ (orðaskak með hótunum) hefur látið bol (illindi)
festa rætur, verður að hætta á, hverra hátta muni von.
Sognin hæta (og J)á einnig J)au nafnorð sem af henni má
leiða) hefur fyrir ondverðu haft einfalt t, sem sjá má af
hwotjan á gotnesku, høta á fornsænsku og høde (ásamt nafn-
orði høding) á gamalli donsku; og J>annig mun hún jafnan
rituð á íslenzkum bókum meðan til var (hún er longu glotuð
úr íslenzku, en hóta hefur komið í hennar stað; OHl hefur
aðeins eitt dæmi frá síðari oldum um hæta, úr leikriti sem er
látið gerast á 13du old og stælir fornmál, Draupnir IV 109).
Ef leitað er fornra íslenzkra dæma um tt í [)essum orðum,
verður fyrst fyrir Codex Regius eddukvæða. Pór segir í Hár-
barðsljóðum 53 hqttom hqttingi. En ritari peirrar bókar kann
litla grein á hljóðunum æ og ce; se J)eim haldið sundur mundi
eiga að lesa hættom hcettingi. Her er J>á hættingr, m., somu
merkingar sem hceting, f., og greinilega skrifað með tveimur
í-um (að vísu má segja um Hárbarðsljóð að meira kveði par
að ertni og stríðni en beinum hótunum, svo að hættom hcett-
ingi mundi helzt merkja ‘við skulum hætta [)essu prasi’, eða
eitthvað [>ví um líkt). Útgefendur eru vanir að breyta síðara
orðinu í hætingi og munu J»á gera ráð fyrir að tt se ritvilla
sem stafi frá orðinu á undan, enda má styðja J)á ætlun með
J)ví að vísa til J>ess að eddukvæðahandritið A (AM 748 4to)