Fróðskaparrit - 01.01.1970, Page 211
Priðji íhaldskarl
219
hefur her hætingi, og í annan staS að í sjálfum Cod. Reg. er
sognin hæta stafsett meS einu í-i: hqtir Lokasenna 62.
Pegar Sophus Bugge let prenta eddukvæSin 1867, setti hann
neSanmálsgrein viS HárbarSsljóS 53: »hæta, true, skrives lige-
ledes ofte hcetta, hætta; jvfr. norsk hytta«.
HvaSan kom honum pessi vitneskja? Heimildin mun aS
ollum líkindum vera Lexicon Poeticum, 1860. Par eru greind-
ar tvær sagnir, hceta og hcetta (LP 1860 gerir ekki mun á æ-\
og ce-i), báSar í merkingunni ‘minari’. Sum peirra dæma sem
LP hefur um hætta eru einskisverS, svo sem jjátíSarmyndir
sem allt eins geta komiS af hceta (hæta). En prjú verSa eftir
sem parf aS athuga nánara:
1. í Fornaldar sogum NorSrlanda II, 1829, bls. 289, er
pessi vísuhelmingur (í Orvar-Odds sogu):
HirSi ek eigi
Jjóat hættir Jjú,
fárgjorn kona!
Freys reiSi mer.
Vísan er aftur prentuS í Orvar-Odds sogu, útg. Boers 1888,
á bls. 183; jjar stendur í texta heiter, en neSanmáls sagt aS
jjau handrit sem nefnd eru ABE hafi hcettir. I Den norsk-isl.
Skjaldedigtn. A II 304 er prentaS hcetir og engin mynd nefnd
meS tveimur í-um.
Her verSur Jjá aS leita á vit handritanna. Athugun Jjeirra
leiSir í ljós aS Boer hefur sagt rangt til. Tvær skinnbækur,
AM 343 a 4to (nefnd A hjá Boer), bl. 78v í 4Su línu a.n., og
AM 471 4to (nefnd B hjá Boer), bls. 181 neSst, hafa greinilega
hceter meS einu í-i (endingin -er er bundin í báSum). Tvær
aSrar, Perg. 4:o nr. 7, bl. 56r, og AM 344 a 4to, bl. 23v, hafa
annaS orS, heitir; Jjessi handrit nefnir Boer S og M og segir
rett til um leshátt Jjeirra.
En JjÓ er orSmyndin hætter eSa hættir í Jóessu erindi ekki
eintóm staSleysa. Hana er aS finna á tveimur pappírsbók-
um, AM 342 4to (meS hendi Brynjólfs Jónssonar á Efstalandi,
sem enn var á lífi 1671, sjá Bibl. Arnam. 24, bls. 141—2),