Fróðskaparrit - 01.01.1970, Page 212
220
Priðji íhaldskarl
bl. 109r, og AM 173 fol (með hendi Ásgeirs Jónssonar, f 1707),
bl. 57r. Pessar bækur munu skyldar (Boer slengir peim og
fleirum saman í flokk sem hann kallar E), og líklega J>á báðar
runnar frá eldri heimild er haft hafi tt í J>essu orði. Um J>að
verður fátt fullyrt, að minnsta kosti ekki fyrr en E-flokkur
Boers verður betur kannaður en gert hefur verið.
2. 1 14du lausavísu eignaðri Kormaki, sem bæði er varð-
veitt á Moðruvallabók (AM 132 fol, bl. 122r) og AM 162
F fol (bl. 3v), stendur petta (sbr. Skjdigtn. A I 82):
vita skal hitt ef hann hættir
handuiðris mer grandi
Vísan er ærið torráðin (hvað er handuiðris?), en orðin »ef
hann hættir (f>. e. hótar) mer grandi« eru ljós. Bæði handrit
hafa hættir (-ir bundið), en Finnur Jónsson og fleiri útgef-
endur einfalda í-ið og setja inn hætir. Flendingar virðast hitt
og hætt-, fremur en vit- og hxtt-, en litlar ályktanir verða af
pví leiddar hvort rettara se hæt- eða hcett-; pess eru morg
dæmi í skothendingum að oðrumegin se t, hinumegin tt (sum
talin hjá Kahle, Die Sprache der Skalden, bls. 166—7).
3. Enn verður sama orð fyrir í 33ðju lausavísu eignaðri
Kormaki, Moðruvallabók bl. 126r (Skjdigtn. A I 85—6):
Parftaðu huit at hætta
skiðinga mer niði
Eins og sagt var áðan »hætta mer grandi«, er nú talað um
að »hætta mer Skíðinga níði« (Skíðingar hetu menn af ætt
Skíða). Og enn er sem fyrr, að í útgáfum hefur hætta verið
breytt í hæta. Svo undarlega ber við að f>essi sama vísa er
tekin upp í annað sinn í 20asta kap. Kormaks sogu, nema
upphafið er oðruvísi; J>ar er orðið hæta skorðað í aðalhend-
ingu, enda ritað með einu í-i á f>essum stað á skinnbókinni.
Fleiri griplur hefur ekki tekizt að henda úr íslenzkum heim-
ildum J)eirri ætlun til styrkingar að til hafi verið orðmyndir
sem hætta og hætting. Árangurinn varð næsta rýr. Dæmin