Fróðskaparrit - 01.01.1970, Page 213
Priðji íhaldskarl
221
var helzt aS finna í vísum sem ætla má að skrifarar hafi skilið
misjafnlega vel. Ef ekki koma fleiri í leitirnar, er hæpið að
treysta J)ví að Jjessar orðmyndir hafi verið tíðkaðar á íslandi,
og trúin á f>á lagfæringartilraun sem nefnd var á bls. 218 hefur
litla stoð fengið.
Pó mætti vera, ef svipazt er víðar um, að hún glæddist
lítið eitt.
Ivar Aasen hefur úr Noregi bæði sognina hota (nútíð hotar)
= fornt hóta, og í annan stað høta (f>átíð høtte) af Pelamórk,
með tilvísun í Landstad, Norske Folkeviser 115. En Jariðja
mynd sagnar f>essarar í Noregi, og sú sem víðast virðist tíðkuð,
er hytta (nútíð hyttar). Hvernig y er tilkomið er illt að sjá;
Torp (Etymologisk Ordbok) let ser detta í huga að høta, fornt
hceta, hefði orðið fyrir áhrifum frá upphrópuninni hutt. Ross
hefur í orðabók sinni víðtækari staðagreining en Aasen um
sógnina hytta, og nefnir J)á einnig af Rogalandi »høtta etter
(aat) ein« í merkingunni »true til (ad) en«. Mundi J>að vera
fornt hcetta?
En f>rautalending J>ess sem leitar myndarinnar hcett- mundi
helzt verða í Færeyjum. Par pekkist, að pví er ráðið verður
af orðabókum, ekki lengur einfalt í í orðunum hóta og hæta,
heldur einungis hótta (J)átíð hóttaði) og høtta (J)átíð høtti),
en J>egar J)ess er gætt að meiri hlutur Færeyinga ber hótt-
fram eins og høtt-, má ætla að vandfarið geti orðið að greina
Jressar sagnir. Fullnaðarsigur tvófalda í-sins mun J)ó ekki hafa
orðið fyrr en á 19du óld: Svabo hefur bæði høta og høtta
(hvorttveggja í J)átíð høtti).
3—4 ást er nær at næra
nú er vær konan færi
Her eru tvær setningar og hefur hvor sína sógn, er. Menn
hafa tekið nær sem miðstig og lesið fyrri setninguna sem fram-
hald J)ess er á undan var sagt um hætingar og bðl: ‘nær er
(menn ættu heldur að) næra ást’, eða á latínu: ‘Magis convenit,
amorem nutrire’ (SnE). En J)að er meginregla í erindunum að
hver vísufjórðungur er sjálfstæður, án sambands við J)á sem