Fróðskaparrit - 01.01.1970, Page 214
222
Priðji íhaldskarl
undan fara eða eftir, og er £>essi skýring J)á næsta vafasom.
Mín tillaga væri að fella síðara er niður og gera eina setning
úr tveimur: ‘nú er vær konan færi nær at næra ást’, nú eru
fáar blíðar konur nálægar að unna monnum (dæmi hliðstæð
við fxri á jaessum stað má finna hjá Nygaard, Norrøn Syntax
§ 58). Her væri J)á gustur af mansong. »Sætan var mer sjaldan
blíð«, »Fátt er nú um fljóða ást« sogðu rímnaskáldin og margt
annað f>essu líkt.
Skáldið hefur sagt ncera, eins og Norðmenn og Færeyingar,
ekki næra. Lærdómur setningarinnar kemur fram í f>ví að ef
sagt væri ntera, yrði aðalhending f>ar sem skothending skyldi.
Pað kynni að f>ykja æskilegt {)egar dæmi úr óðrum erindum
eru hófð í huga, að fyrri hending síðara vísuorðs væri nær
fremur en vter, en til f>ess er engin leið sýnileg. Tilraun Kocks,
NN § 2357, er ekki nýtandi.
5—6 skeind tekr æðr enn æðaz
æðr deyr J)á er br....
Fyrsta orðið má lesa skeínd eða skemð: strik uppi yfir sker
síðasta stafinn ofanverðan og gæti f>ví verið ætlað að gera
d-ið að ð-i, en síðan teygist f>etta strik að fyrsta legg stafanna
j>ar fyrir framan og gæti j)á verið broddur er sýni að her
standi ekki m, heldur ín. Síðari kosturinn virðist óllu líklegri,
helzt ef borið er saman við, hvernig orðið skemða er ritað í
fyrsta erindi. — Bjórn M. Ólsen breytti teðr enn í teðren ( =
teðrin), og kann að vera rett; skeind teðrin væri sambærilegt
við vter konan rett á undan. Finnur Jónsson breytti enn í at.
Hvorttveggja kemur í einn stað niður: »skeind æðrin tekr æðaz«
eða »skeind æðr tekr at æðaz«: ef æðr (vena) fær sár tekur
hún að æðast, blóð streymir úr henni. Lærdómur vísuorðsins
er sá, að án greiningar á serhljóðunum í teðr og ceðaz verður
aðalhending, en ætti að vera skothending.
Vísan er ekki skrifuð til enda, sennilega af f>ví að J>egar
hún var fyrst sett á blað hefur heimildarmaður verið f>rotinn
að kunnáttu J>á er her var komið, en auðvitað getur einnig
verið að skrifari hafi hlaupið yfir. Síðasta orðið hefst á stóf-