Fróðskaparrit - 01.01.1970, Blaðsíða 216
224
Priðji íhaldskarl
hefur Craigie fundið sjá Ark. f. nord. fil. 16, 341 o. áfr., sbr.
Kuhn í Zeitschr. f. deutsches Altertum 74, 55 o. áfr.).
Sognin bræða í kunnustu merkingu sinni, ‘láta e-S (snjó, ís
o. s. frv.) bráðna’, kemur her aS litlu haldi; f>á mundi æSum
sízt hætt viS líftjóni j)egar bráSna tekur kringum ]aær. ASra
merking hefur bræða í andlátsorSum Helga Droplaugarsonar
(Droplaugarsona saga kap. 10), jjegar andstæSingur hans hefur
lagt hann í gegn: »Nú seinkaSa ek, en fm bræddir heldr«.
Petta getur veriS verbum intransitivum (J>ú varst heldur
bráSur), en fullt eins líklegt pykir mer aS j>aS se transitivum
og pá undirskiliS orS eins og fgr (pú gerSir fór pína heldur
bráSa). AS minnsta kosti virSist ekki ólíklegt aS til hafi veriS
ópersónuleg orðatiltæki eins og hret (acc.) bræðir um paS er
brátt hret skellur á (sbr. Blóndal: bráð-viðri, bráða-hláka,
-hríð, -peyr), og jafnvel sjó (acc.) bræðir um |>aS aS sjór
æsist (og veit eg pó ekki dæmi pess aS æstur sjór hafi veriS
kallaSur bráSur).
Jakob Benediktsson hefur bent mer á eina merking sagnar-
innar bræða sem ef til vill kæmi her til greina. »Algengt er
a. m. k. norSanlands og vestan ‘aS bræSa, bræSa yfir (allt),
bræSa á sig’ um f>aS pegar frýs eftir hláku eSa á krap, svo
aS allt verSur ein storka. Dæmi um pessa merkingu eru og til
á prenti, t. d. »af snjópyngslum og blotum, sem bræddu allt í
svell« (PjóSólfur 1852, 315); »j>egar frysti, reif af hæSum |>ar
sem eigi var brætt yfir« (NorSri 1859, 9); »hamraveggirnir
bræddir framan meS hrufóttum klakahengjum« (GuSmundur
FriSjónsson, Rit I 130)«.
Mundi j>á hugsanlegt aS vísuorSiS hefSi veriS »j>á er [sjó]
bræSir« í merkingunni ‘j>á er sjó leggur’, ‘j>á er sjór frýs’?
J. Ben. ber heimildarmann sem j>ekkir orSiS fyrir j>ví, aS í
nútímamáli mundi mega segja aS fjara væri brædd, en ekki
sjór. Hinsvegar bendir hann á dæmi frá 17du óld, KvæSi
Stefáns Ólafssonar I 33, j>ar sem sagt er um tjórn: »Hún er
brædd meS hála ís og harla breiS«. Ef tjórn gat veriS brædd
meS ís, kæmi til mála aS samskonar orSatiltæki hefSi mátt
nota um sjó.