Fróðskaparrit - 01.01.1970, Page 217
f’riðji íhaldskarl
225
Pað viðfangsefni að fylla skorð í vísu Jjar sem skrifari
hefur misst orð niður og síðan hefur molnað úr Jjví sem
skrifað var, gat varla heitið sigurvænlegt. Orugg niðurstaða
hefur ekki heldur fundizt.
Hver vísufjórðungur er sjálfstæð heild, svo sem fyrr var
sagt. Setningar eru búnar til Jjannig að í hendingum verði ein-
vorðungu serhljóðin á og æ eða ó og æ, og er jaessum hend-
ingum fundinn staður í atriðisorðum setninganna. Efnið er
allt á víð og dreif og fer eftir j)ví einu hvernig atriðisorðunum
verði fyrirkomið. Pá eru tveir hættir hafðir á:
1. Atriðisorð eru tvo, bæði í fyrra vísuorði, [>annig skot-
hend að annað er hljóðverpt en hitt ekki, en í síðara vísuorði
er setningin leidd til lykta. Pannig er í fyrsta erindi ollu og í
fyrra helmingi annars erindis. 1 priðja erindi 3—4 eru bæði
atriðisorðin hljóðverpt (æ og æ), en mismun hljóðanna verður
að ráða af skothendingunni. Skáldið virðir að vettugi hið
forna leyfi að aðalhending megi standa í ójofnum vísuorðum.
2. Atriðisorð eru prjú, tvo í fyrra vísuorði, eitt fremst í
oðru. Pannig er í oðru erindi 5—6 (par bregður pó út af í
pví, að atriðisorðið í síðara vísuorði gerir ekki hendingu) og
7—8, í priðja erindi 1—2 og 5—6.
Allt bendir til að vísurnar se skrifaðar eftir minni. Bjorn
M. Úlsen gat pess til, að vísu með vafa, að hófundur mál-
skrúðsfræðinnar hefði sjálfur ort pær, en pað virðist fjarri
sanni. Inngangsorð hófundar að vísunum eru fremur óskýr og
benda ekki til pess að hann hafi gert ser pess fulla grein hvað
skáldið var að fara. Róð vísnabútanna hefur farið úr lagi,
sem von var til í munnlegri geymd, af pví að engir efnis-
præðir bundu pá saman. Glóggt dæmi er í fyrsta erindi, par
sem hendingarnar 5—6 ræð- og ráð- slíta sundur samfellda
róð: ár og ær- (1—2), xr- og ár- (3—4), ór- og ær- (7—8).
Sómuleiðis hefur týnzt úr, eigi aðeins síðasti fjórðungur priðja
erindis, heldur sennilega víðar. Til að mynda virðist ósenni-
legt, svo að aftur se vikið að fyrsta erindi 5—6, að skáldið
hafi getað stillt sig að nefna einungis dæmi um rxð- og ráð-,