Fróðskaparrit - 01.01.1970, Page 230
238
Pví flýgur krákan víða
hólum.1 Greipur mun hafa verið elztur barna sera Porleifs;
hann var óskilgetinn, en var leiddur til arfs 13. sept. 1557
ásamt premur systkinum sínum, par á meðal Páli.2 Bjorn
Jónsson sá sem er nefndur í klausunni, mun vera bróðursonur
sera Porleifs, sonur Jóns Bjornssonar í Flatey. Greipur hefur
skrifað klausuna eftir að faðir hans dó, en hann var enn á
lífi 1581.3
Árni Magnússon hefur skrifað á bl. lr: ‘Fra Gudrunu
Dgm«ndar d(ottur) i Flatey 1707’. Guðrún pessi var gift
Tómasi Jónssyni, Finnssonar í Flatey, Jónssonar, Bjornssonar,4
en Finnur Jónsson var bróðir Bjorns pess, sem Greipur segir
að hafi haft bókina í láni, og er auðseð af pessu, að Greipur
hefur aldrei náð bókinni til sín.
Greipur kallar handritið tvísongsbók, og hefur pað pá verið
nótnahandrit, en vafasamt að meiri kveðskapur hafi verið
í pví en sá sem enn er varðveittur. Gáturnar og vísurnar hafa
pá að líkindum verið skrifaðar á auða blaðsíðu, líklega fremst
í handritinu, eftir að pað var fullskrifað að oðru leyti.
£g hef orðið pess var, að ýmsir menn hafa skrifað upp
kveðskapinn á bl. lr í 687b, en enginn hefur orðið til pess að
birta allt sem par stendur á prenti. Eins og áður segir er
skriftin á pessari blaðsíðu smá og pett, en auk pess nokkuð
máð og verður að kallast torlesin. Mer pykir pví rett, par
sem eg pykist hafa ráðið fram úr pví sem á blaðsíðunni stend-
ur, að birta pað allt í heild. Textinn er her á eftir prentaður
stafrett, svo sem tekizt hefur að lesa, og skáletrað allt sem er
leyst úr bóndum.
1
Karll er sa einn
er hđnn kynlega skapad«r
3 ok hefer aflest lowd fttrit
1 Páll E. Ólason, Islenzkar æviskrár II, bls. 95—96.
2 DI XIII, nr. 169.
3 ísl. xviskr. V, bls. 174—5.
4 Bogi Benediktsson, Sýslumannaxfir II, bls. 60.