Fróðskaparrit - 01.01.1970, Page 236
244
Pví flýgur krákan víða
5.5 J)o ath mat frecker se] pannig HS; ]aótt hann mat-
frekur se ]Á. Hjá HS er frecker skrifað freckir, pannig
að flumbrari gat mislesið -ir sem -ur; sá hinn sami
hefur að líkindum haldið að h í ath stæði fyrir hann.
5.9 byrdur] pannig HS, en endingin óskýr; byrði ]Á.
7 = 518 ]Á.
7.6 optt] opttliga HS, optlega ]Á.
7.10 -4- HS, ]Á.
7.12 leider] beidir HS, ]Á, en yfir línu hefur HS skrifað:
(leidir) og live yfir bue.
Auk {)ess sem her hefur verið talið víkur textinn í útgáfu
Jóns Árnasonar víða frá eftirriti Hallgríms Schevings, og er
vant að sjá hverju er breytt viljandi og hverju fyrir hand-
vomm, t. d. stendur klóta baldur í stað 4.6 ‘knapalldur’, og
er {)að vafalaust tilraun til leiðrettingar, en líklega hand-
vomm, að í sama erindi, 1. 8, vantar ‘íj’ (= tvo; J»etta er illa
skrifað hjá Hallgrími). Að oðru leyti verða frávik í texta
Jóns Árnasonar ekki rakin her, en vitað er að útgáfan á gátu-
safni hans varð ekki eins vonduð og hann sjálfur vildi. f
Almanaki Pjóðvinafelagsins er nr. 4 sennilega prentuð eftir
uppskrift Hallgríms Schevings, en Jón Sigurðsson, sem sá um
Jaetta ár almanaksins, mun hafa verið vanur að lesa klór
Hallgríms og prentar allt rett.
f 687b eru engar ráðningar við gáturnar, en Hallgrímur
Scheving hefur skrifað ráðningar og athugasemdir á eftir
textanum:
N9 1 Pundari?
Meíningu J)riggja seinustu lina lsta erindisins skil eg ekki.
I odru erindi skil eg J>etta ekki æ skaurnn (pannig skrifað í
vísunni; óLesilegt her, ÓH) túnga, eda á ad gera úr {)ví æ,
skomm túnga.
N® 2 lod
dreginn forte sleginn nl til J)ess ad búa til hofudid á hann.