Fróðskaparrit - 01.01.1970, Qupperneq 239
Pví flýgur krákan víða
247
en engar heimildir eru í íslenzku um hvoruga orðmyndina,
''fett eða *fætt, nema aS orSin fætlingar og fætlur seu raunar
mynduS af orSinu ;:'/íCíí, en eigi ekki skylt viS orSiS fótur.
Hins vegar kemur orSmyndin feit fyrir í f>ulunni: ‘Komdu
til mín fyrsta kvoldiS jóla’, sjá íslenzkar gátur, skemtanir,
vikivakar og pulur IV, Kaupmannahofn 1898—1903, bls. 298;
f>ar er fjulan prentuS eftir handriti GuSmundar DavíSssonar
á Hraunum í Fljótum (1866—1942). Ennfremur er fmlan með
hendi Sigmundar Matthíassonar Long í Lbs 587 4to. Helga
Jóhannsdóttir og Jón Samsonarson hafa tekiS f)uluna upp á
hljóðrita eftir fólki á NorS-Austurlandi (bond auðkennd HJ
18, HJ 69/75, HJ/JS 69/94 og HJ 69/165). í ollum fressum
heimildum er orSmyndin feit: ‘£g skal gefa f>er fimm feit.’
I fmlunni er merking orðsins ekki ljós, en vafalaust er her um
sama orS aS ræSa og 3.7 feitt, og bendir orðmyndin í {julunni
til J)ess að ekki se um misritun að ræða í gátunni. Pulan er
ekki íslenzk að uppruna; hún er til í ýmsum myndum á
NorSurlondum, Englandi og Frakklandi. Af samanburSi við
donsku og sænsku virðist merking orðsins ’:'/íeíí (eSa ’:'/eíí)
hafa veriS: ókembd ull, líklega reyfi undiS upp í vondul.
4.6 ‘knapalld«r’, neutr.; kyn orðsins sest af lýsingarorSinu
á undan, kynligt, og beygist orSiS J)á eins og sjáaldur. Um
Jaetta orS eru engar heimildir, hvorki í íslenzku ne skyldum
málum. AS vísu kemur fyrir í skozku orðiS knappalde, ‘Scotch
variant of clappalde, -olde’,19 sem hefur f>róazt af lágf>ýzka
orðinu klappholt, klofin eik, ætluS í tunnustafi, en {>ar er
naumast um sama orS að ræða. Fyrri hluti orðsins er senni-
lega af knappr (nú: hnappur), og má vel vera aS eigi aS rita
orSiS meS pp. Líklegt er aS orðið hafi veriS notaS í svipaSri
merkingu og hnyðja.
6.2 ‘para’, af masc. an-stofni pari eða ollu heldur parri.
Petta er bersýnilega sama orSiS og sæ. tarre, sem einnig kemur
fyrir í norskum mállýzkum, hjaltlenzku og J>ýzku (= darre,
10 Sjá The Oxford Englisk Dictionary, Vol. V, bls. 724c undir Knapple,
knappel, og A Dictionary of the Older Scottish Tongue. . .., Vol. III, bls.
456b, undir Knapholt.