Fróðskaparrit - 01.01.1970, Síða 240
248
Pví flýgur krákan víða
fem.). Orðið er skylt purrka og perrir; frummerkingin virðist
vera hilla eða grind til að jaurrka á, en her virðist f>að vera
notað um f>ann hluta rótar í húsi, sem var fyrir ofan vaglbita;
fjessi merking orðsins er í Svíf)jóð kunn úr Vestra-Gautlandi,
Eystra-Gautlandi, Dalslandi, Smálondum og úr Dolum, í
Noregi úr Haddingjadal (Hallingdal), Hemsedal og Sogni, en
einnig kemur hún fyrir á Hjaltlandi.20
í fjessu orði er langt r upprunalegt og langalgengast, en í
norskum mállýzkum kemur Jaað f)ó fyrir með einfoldu
(stuttu) r, tare í S.-Guðbrandsdal, Nordland, Norðmæri og
Raumsdal, og er tarre J>ó jafnframt notað á fjessum svæðum.21
Óvíst er að mark se takandi á rithættinum í 687b, f»ar sem
ólíklegt verður að teljast að ritari f>ess hafi f>ekkt orðið
parri.
8.4 ‘uígnyrum’, neutr. plur. af vígnýra, eista. Petta orð
kemur hvergi fyrir annarsstaðar, en karlkennd mynd, vígnjóri,
kemur fyrir í hinum fornu logum Gotlendinga (Gutalag), og
par er merkingin greinileg: ‘Pa en mandr verfjr lestr at scapum
so et hann ma ai barns fafjir vera. f>a ir byt at siex .marcum.
silfs. vigniauri huar. f>a en bepir iru lestr. f>a ir byt at tolf
marcum silfs.’22 Nýra í merkingunni eista kemur fyrir, sam-
kvæmt Norsk Ordbog eftir Ivar Aasen, á Sunnmæri í Noregi,
en í íslenzku er mer ókunnugt um f>að annarsstaðar en í Má-
bilar rímum: ’nýrun oll fann nistils f)oll / neðst í pessum sjóði’
(Máb. V 54.3—4 í JS 45 4to); J>ar er augljóst af sambandinu
að átt er við eistu.
Gáturnar eru ortar undir ljóðahætti, sem er að f)ví leyti
frábrugðinn f)ví sem er algengast í eddukvæðum, að vísuorð
eru óvenjulong og oll erindin meira en sex vísuorð: 9 í nr. 3,
5, 6 og 8, 12 í nr. 2, 4 og 7, 15 í nr. 1. Stuðlasetning er yfir-
20 Manne Eriksson, Hjall och tarre.. .., Skrifter utg. genom Lands-
mals- ooh folkminnesarkivet i Uppsala, Ser. A:4, bls. 271.
21 Op. cit., bls. 269.
22 Gutalag och Gutasaga. . .utg.....af Hugo Pipping, København
1905—07, bls. 25.8—11.