Fróðskaparrit - 01.01.1970, Side 241
Pví flýgur krákan víða
249
leitt reglubundin, einn stuðull og eitt ris í 1. og 2. vísuorði,
en tveir stuðlar og tvo ris í {triðja, o. s. frv.; undantekningar
eru 2.4 válega vaxin, 3.4—5 margan dag / munu J)eir um f>at
togask, 4.10 kvenna kÍQt, 5.4 margra manna, 7.4 harðr undir
hpndum, 7.7 at fq>stumatar ÍQngum. Bragarhátturinn er mjog
líkur og á f>eim gátum í Hervarar sogu og Heiðreks konungs,
sem eru ortar undir ljóðahætti, nema að ])ar er ekkert erindi
lengra en 6 vísuorð.
Ekki verður betur seð en að gáturnar í 687b seu nokkurn
vegin jafngamlar; J>ær eru allar keimlíkar, og sumt í J>eim
bendir raunar til að J>ær gætu verið ortar allar af sama
manninum, t. d. J>að, hve orðið enni er oft notað og að J>ví
er virðist dálítið út í hott, sjá 1.6, 5.8 og 8.6. Pær eru ber-
sýnilega komnar úr gátusafni; til J>ess bendir upphaf nr. 6,
7 og 8: Hverr er sá inn J>riði, — Hverr er sá inn ellefti, —
MQgr er sá inn nítiándi, — og e. t. v. á að lesa upphaf nr. 5:
Greppr er annarr. Aldur Jjeirra hygg eg að orðugt muni að
ákvarða til nokkurrar hlítar. Handritið, 687b, mun vera
skrifað á fyrra helmingi 16. aldar, og verður J>á ca. 1550
terminus ante quem; nr. 6 og 7 eru ortar í kristnum sið og
J>á ekki eldri en frá J>ví um 1000. Skriflega geymd má með
nokkrum rokum færa lengra aftur í tímann en til ca. 1550.
Eins og áður er sagt er líklegast að 7.12 ‘bue’ se villa fyrir
lífi, sem hefur verið skrifað live, liue eða liwe, en slíks rit-
háttar (v eða u fyrir / milli raddaðra hljóða (serhljóða)) er
helzt að vænta í handritum frá J>ví fyrir 1300, en J>etta dugir
J)ó skammt til að tímasetja forrit, nema J>að hafi verið ís-
lenzkt. Rett er að athuga hvort hlutir J)eir sem gáturnar fjalla
um gætu gefið nokkra bendingu um aldur J>eirra, og skal nú
fjallað um J>ær með tilliti til J>essa.
Nr. 1. Ráðningin á J)essari gátu er vafalaust pundari (reizla).
Aðalatriði í lýsingu hans eru ])essi: Hluturinn er karlkenndur;
eptra hlut utan hofuðs; æ skomm tunga stendur honum upp úr
klofi; steinn hangir við stjol.
17 — Fróðskaparrit